Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 144
140
DOKTORSVÖRN
var á annarri skoðun, því að hann trúSi betur íslenzkum ritum en
Saxa. Því virSist mér þaS ofmælt þegar höf. tekur svo djúpt í árinni
(bls. 12) aS þaS sé „ekkerl álitamál, aS Rerum Dan. fragm. situr í
fyrirrúmi hjá Arngrími“. ÞaS sem Arngrími er einna mest áhuga-
mál er aS draga fram hlut íslendinga i skiptum þeirra viS erlendar
JjjóSir og J)jóShöfSingja. Þetta er augljóst af Supplementum h:'st.
Norvagicæ, en því varS lítt viS komiS í Danasögunni, af því hve fáir
Islendingar koma þar viS sögu. AS Danasagan er samfelldari en
Noregssagan sannar ekki aS hún hafi setiS í fyrirrúmi hjá Arngrími,
heldur stafar heinlínis af vinnuaSferS hans, þar sem Supplementum
var viSbætur viS Heimskringluúldrátt Mattis Slprsspns.
A bls. 12 vitnar höf. í ummæli Arngríms sjálfs um vinnubrögS
sín. Fyrri tilvitnunin á viS allt verk Arngríms og vinnuaSferSir hans
almennt. ÞaS er því næsta hæpiS aS álykta aS orSin eigi eingöngu
viS Supplementum, því aS Arngrímur ræSir ekki um hvern þátt
verksins sér í lagi fyrr en í næsta kafla, og úr kaflanum um Rerum
Dan. fragm. er seinni tilvitnunin tekin. En í framhaldi af fyrri til-
vitnuninni segir Arngrímur meira:5
Juro tibi, Doctor Nicolae, si vetera ista ad verbum translata haberes,
præ his paucis contemneres. Illam enim omnium commentariorum ve-
terum de his rebus verbalem translationem et tædiosos carceres juxta
æstimo; malim enim funiculum ex arena nectere. Qvod cum ita sit, ego
me ad res astrinxi.
Þessi ummæli eiga viS allt verkiS. Um Danasöguna sérstaklega
segir Arngrímur ekkert nema þaS sem höf. tilfærir neSst á bls. 12.
Og þau orS sanna engan veginn aS hann hafi ekki getaS stytt heim-
ildir sínar um Danasögu á sama hátt og hann gerir í Noregssögunni.
Því er meira aS segja svo fariS aS auSvelt er aS sanna aS Arn-
grímur hefur stytt heimildir sínar um Danasögu. Sé endursögn hans
á Knýtlinga sögu athuguS kemur glöggt í Ijós aS hann fer aS á mjög
líkan hátt og í Noregssögunni, dregur saman langar lýsingar í fá orS,
t. d. orustulýsingar og sögur af herferSum, tekur oft ekki nema beina-
5 Bibl. Arnam. IX 154—155.