Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 133

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 133
ÚR FÓRUM ORÐABÓKARINNAR III 129 landi og víðar, er auðsæilega leitt af þessari merkingu orðstofnsins. Merkingarfræðileg rök og hliðstæður hníga að því, að hin austfirzka merking orðsiftarinnar sé upphaflegri, enda þótt heimildir um hana séu yngri, sbr. t. d. dvali og dvöl. En hvað er þá um ætt orðstofnsins og uppruna? Ekki sýnist geta verið um tökuorð að ræða, enda þótt orðið virðist alleinangrað. Helzt hefur mér komið til hugar, að það ætti skylt við sæ. máll. dáka ‘anga, þefja’, dáka f. ‘gufa, móða’ og e. t. v. dáka ‘sýsla við, þvaðra’. Þess hefur raunar verið getið til, að tvö fyrrnefndu orðin væru tekin að láni úr lágþýzku, en tæpast eru nein fullgild rök fyrir því. Ef þessi ættfærsla mín er rétt, yrði að gera ráð fyrir, að orðsift þessi hefði í öndverðu táknað móðu eða reyk e. þ. u. 1., en síðan mók, sbr. svipaða merkingarþróun í orðum eins og drungi og mók (sbr. móka f. ‘dimmviðri, mugga’, mœkja f. ‘hitamolla’). Um frændlið þessarar orðsiftar í öðrum indoevrópskum málum skal ekki rætt að sinni, en vel mætti hún vera í einhverjum ættartengslum við lett. dugains ‘gruggugur, dimmleitur’ og findv. dhvajati ‘blakta’ o. s. frv. Heigull Kk-orðið heigull er þekkt um allt land og þá tíðast í merkingunni ‘hugleysingi, kjarklaus maður’, og má segja, að sú merking orðsins sé ríkjandi bæði vestanlands og á Norður- og Austurlandi. En á Suðurlandi, einkum í Árnes- og Rangárvallasýslum, merkir heigull jafnframt latan mann eða linan til verka; hann er heigull til allrar vinnu, þ. e. ‘latur og framkvæmdalítill’. Á þessum sömu slóðum er orðið heigulsháttur haft um leti eða sofandahátt, en annars staðar á landinu táknar það hugleysi. Allt bendir til þess, að hin sunnlenzka merking orðsins sé upphaf- legri. í Orðabók Jóns frá Grunnavík, sem var Vestfirðingur, en ólst að nokkru upp norðanlands, segir svo: „heigull, m. homo admodum segnis et torpidus,“ þ. e. ‘mj ög seinlátur maður og slj ór’; „heiglast, admodum lente moveri,“ þ. e. ‘silast’. Merkingartilbrigði orðstofnsins og afleiddar orðmyndir hníga að ÍSLENZK TUNGA 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.