Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 122

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 122
120 BJARNI EINARSSON honum fyrir öllu? Ekki væri ólíklegt að hann hefði flutt sögu sína klausturbræðrum sem Ólafs saga helga hefði verið flestum bókum kunnari og kærari og hefðu þegið fegins hendi — og án hótfyndni -— söguna af skáldi og kappa hins helga konungs. Þeir hefðu metið meira skemmtun og sálubót en smásmugula heimildagagnrýni og samanburð. Varla ætti að vera efamál að hvað svo sem höfundur Fósthræðra sögu þekkti af rituðum frásögnum og munnmælum af Þormóði skáldi hafi hann talið sér heimilt hvort sem var að hafna þeim eða auka við og endurbæta, — að hann hafi notað sér fyrirmyndir til að setja saman söguatriði eða bæta um gömul. Þegar kom að hinzta degi söguhetjunnar -— kappa hins helga Ólafs konungs -— átti við að leita hinnar veglegustu fyrirmyndar — þeirrar sömu sem frásagn- irnar af lífláti Ólafs konungs höfðu mótazt eftir frá upphafi: sög- unnar af því er sjálfur skaparinn fór af veröldinni. Vélskólanum í Reykjavík. SUMMARY This article deals with some questions conceming the different sagas of S. Ólafr and their relationship to the Fóstbræðra Saga (:= Fbr.). The present au- thor maintains that the author of Fbr. must have been very well acquainted with the contents of some saga of S. Ólafr and that it must have been clear to him that the traditions concerning the last day of S. Ólafr had been greatly in- fluenced by the gospel narratives of the Passion of Christ. Two cpisodes in the last chapter of the Fbr., relating the death of King Ólafr and of Þormóðr, the poet, are obviously influenced by episodes in the Passion. First, there is the conversation between Þormóðr and the king on the day of their death, when Þormóðr asks the king to promise him tliat they will hoth go to the same night quarters. King Ólafr answers that if it is in his power “you will go there to- night where I go” (see ref. in n. 9). Clearly, Þormóðr is likc the evil-doer hanging on the cross by the side of Christ spcaking about life and death, and the king’s reply is comparahle to that of Christ (see ref. in n. 10). Second, there is the conversation of Þormóðr and the woman by the fire in the barn after the battle. The woman asks whether he belongs to the king’s men or to the
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.