Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 60
58
HALLDÓR HALLDÓRSSON
Þessi staffræðilega og rúnfræðilega merking orðsins kvistur er
leidd af fyrst greindu merkingunni með reglulegri merkingarfærslu
(‘regular transfer’), lega merkingarmiðanna (þ. e. greinar trésins og
striks stafsins (rúnarinnar)) og form hafa þótt lík.
3) Orðið kvistur kemur í fornum heimildum fyrir i sambandinu
kvikr kvistr, sem merkir ‘lifandi eign, skepnur’. Fornu dæmin eru
þessi:
Karl bio ok atti ser konu ok eeki barna. Karl var suo orikr, at
hann atti eigi meira i kuikum kuisti enn eina ku4
Þa do busmalinn a fam dogum ok allt þat, er þau attu i kvikum
kvisti.5
hun [a: Hofskirkju] a j kykum kuisti v. kýr og .xl. a. þar fylg-
ir scam(m)beinStada lan(n)d.°
Wormii ... (Hafniœ 1636). í bókina er orðið fengið úr bréfi frá Arngrími
lærða. Hér er það tekið úr seðlasafni Orðabókar Háskólans. Hér á eftir verða
slík <læmi merkt OH. Kvistrúnir voru sérstök tegund launrúna eða villurúna.
I lýsingu á legsteini frá Mælifelli lýsir Anders Bæksted kvistrúnum svo {Islands
runeindskrijter (Bibliotheca Arnamagnæana II; Kftbenbavn 1942), 152; sbr.
einnig Finnur Jónsson, „Rúnafræði," Arsrit Hins íslenzka jrœSajélags 1930,
56);
Den d0des navn er skrevet i et bestemt l0nskriftsystem, de saakaldte
kvistruner (þrídeilur). Fremgangsmaaden i dette system var fplgende:
I det yngre runealfabet, i rækkefplgen jujiork — hnias •— tbmly fik bver
afdeling eller ,æt’ sit nummer, t-ætlen 1, b-ætten 2, f-ætten 3. Indenfor
hver æt fik hver rune, talt fra venstre, sit nummer fra 1—5 (6). Runen
betegnes i I0nskriftsystemet ved en lodret stav med kviste til begge sider.
Antallet af kviste paa stavens venstre side angiver ættens nummer, kvist-
enes antal paa stavens bpjre side angiver runens plads indenfor ætten.
Mjög svipuð lýsing á kvistrúnuin er í Erik Álund, Runorna i Norden (Stock-
holm 1904), 30. Jón Helgason getur þess, að Jón Ólafsson frá Grunnavík víki
að villurúnum af þessu tæi í Rúnareiðslu sinni, en ekki minnist hann á, að liann
kalli þær kvistrúnir; sjá Jón Helgason, Jón Ólajsson jrá Grunnavílc (Kaup-
tnannahöfn 1925), 64—65. Svipuðu gegnir um Gísla Brynjólfsson. Hann notar
ekki orðið kvislrúnir, en lýsir þeim; sjá Periculum runologictim (Hafniæ 1823).
135 nm.
4 Maríu saga. Legender .. . udgivne af C. R. Unger (Christiania 1871), 1049.
5 Heilagra manna s0gur ... udgivne af C. R. Unger (Christiania 1877) II, 196.
11 Hér er farið eftir handritinu „Kirknamáldagar í Skálboltsbiskupsdæmi með