Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 165

Íslenzk tunga - 01.01.1963, Blaðsíða 165
RITFREGNIR 161 áhrif sé að ræða. Ekki skal hér rætt um breytinguna fn > bn, þar sem líkurnar fyrir beinum áhrifum eru þar síður en svo meiri. Höf. ræðir nokkuð um sambandið við Vestur-Noreg, einkum innri vestur- norskar mállýzkur, og þær leiðir, er áhrif norskrar tungu á ísl. hefðu getað borizt eftir (einkum bls. 36—41 og 145—146). Þegar kemur fram á þjóðveldis- öld, er einkum um að ræða samskipti við tvo staði í Noregi: kirkjulegt samband við Niðarós, einkum eftir að erkistóll var settur þar um miðja 12. öld, og verzl- unarsamband við Björgvin, einkum eftir að verzlunin kemst að mestu eða öllu í hendur Norðmönnum, í lok 12. og á fyrri hluta 13. aldar. Auk þess er svo stjórnmálalegt samband við báða þessa staði. Það, sem þegar vekur athygli, er, að höf. nefnir engar hliðstæður í fsl. við málþróun í Niðarósi eðai Þrændalögum, þrátt fyrir hin miklu samskipti, sem verið hafa milli íslands og Niðaróss. Ef íslenzk málþróun hefði orðið fyrir bein- um norskum áhrifum að marki, hefði mátt búazt við, að slík áhrif hefðu borizt m. a. frá Niðarósi, á svipaðan hátt og áhrifa þaðan fer að gæta á ísl. skrift aðeins nokkrum áratugum eftir, að erkistóll er settur þar. Á sama hátt er það athyglisvert, að sú vesturnorsk hliðstæða við ísl., sem er einna nánust og höf. virðist leggja einna mest upp úr, sem sé hljóðfirringin rn > dn, rl > dl o. s. frv., er á öllu suðvesturnorska svæðinu nema einmitt í Björg- vin. Þessa hljóðfirringu er ekki að finna í Björgvinjarmáli í dag, og ekkert bendir til, að hún hafi orðið þar að fornu. Hið sama er að segja um flest hin atriðin. f heild hefur Björgvinjarmál ætíð verið ólíkt nærliggjandi mállýzkum, og fæst vesturnorsk sérkenni í máli hafa náð þar fótfestu. Þetta hefur verið skýrt þannig, að þangað hafi frá upphafi flutzt fólk hvaðanæva að og því orðið þar mikil málblöndun (S0rlie). Höf. er vitaskuld ljóst, að þetta atriði styrkir ekki kenningu hans (bls. 101—103). Niðurstaðan af þessum hugleiðingum verður því sú, að enda þótt hinar ytri, félagslegu aðstæður virðist hafa verið þannig, að þær hefðu átt að stuðla að sameiginlegri málþróun, og nokkrar hliðstæður séu á yfirborðinu í norskri og ísl. málsögu, þá bendi hin málfræðilegu rök samt ekki til þess, ef þau eru at- huguð niður í kjölinn, að ísl. málþróun hafi orðið fyrir verulegum beinum áhrifum norskum. Flestar hliðstæðumar virðast þvert á móti stafa af samhliða, en óháðri málþróun, sem er ekki óeðlilegt um svo náskyld mál og ísl. og vestur- norsku, þar sem flestar hliðstæðurnar eru. Enda verða sumar hliðstæðurnar ekki skýrðar á annan veg, t. d. afkringingin y >i, sem er að finna á mörgum smásvæðum hingað og þangað um Noreg, bæði austan fjalls og vestan; linmæl- ið; breytingin hv- > kv-; og að öllum líkindum einnig tvíhljóðun langra sér- hljóða o. fl. Því verður að telja, að ísl. og norsk málsaga bendi til þess, að sam- hliða, sjálfstæð, en óháð málþróun sé algengari og þáttur hljóðkerfisins í mál- þróuninni því snarari en höf. vill vera láta í grundvallarkenningu sinni. Enda lætur höf. sér nægja sem niðurstöðu í lokin (bls. 148), að ekki verði sagt, að ÍSLENZK TUNGA 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.