Ritmennt - 01.01.2003, Page 22

Ritmennt - 01.01.2003, Page 22
EINAR H. GUÐMUNDSSON RITMENNT Enn hefur lítið sem elckert verið ritað um stærðfræðikennslu Björns á Bessastöðum, en þó er vitað að hann kenndi skólapilt- urn reikning, algebru og rúmfræði. Hann notaði meðal annars kennslubækur í reikningi og algebru eftir H.O. Bjorn og G.F.K. Ursin og í rúmfræði bækur eftir Ursin og C. Svenningsen.20 Ekki er ólíklegt, að Björn hafi einnig sagt skólapiltum til í frumatrið- um landmælinga, og stjörnufræði hlýtur að hafa borið á góma, ef ekki í kennslustundum þá utan þeirra.21 Engin eðlisfræði virðist hins vegar hafa verið kennd í Bessastaðaskóla. Skömmu eftir komuna til Bessastaða hafði Björn hug á því að halda áfram athugunum Lievogs stjörnumeistara. Arið 1824 sótti hann því til dönsku stjórnarinnar um tæki til stjarnmæl- inga, sem hann ætlaði sér að framkvæma úr turni Bessastaða- kirkju. í svari stjórnarinnar segir, að elckert sé vitað um tækin sem notuð voru í Lambhúsum og var beiðninni synjað [37]. Það kom þó ekki í veg fyrir að Björn fylgdist með stjörnuhimninum, og árið 1827 birtist eftir hann stutt grein í Klausturpóstinum þar sem segir frá mælingum hans á halastjörnu, sem sást hér á miðj- um vetri 1826-27 [15]. Niðurstöður athugana hans á öðrum halastjörnum eru og til í handritum.22 A næstu árum samdi Björn nokkur rit, sem hann ætlaði greinilega löndum sínum til gagns og fróðleiks. Árið 1828 gaf hann út reglur til þess að reikna göngu tunglsins á hvelfingunni og með þeirra hjálp áttu íslenskir bændur að geta álcvarðað tím- ann [16]. Sex árum seinna kom svo út ítarleg lýsing hans á eigin hugmyndum og áformum um kortlagningu alls landsins, sem hann hafði byrjað á 1831 [17]. Verkinu lauk Björn árið 1843 og má sjá árangur þess þrekvirkis í Islandskortunum, sem við hann eru kennd [20]. Landmælingum Björns Gunnlaugssonar hafa fyr- 20 Sjá [58]. Hans Outzen Bjern (1777-1843) var fyrst kennari við dómkirkjuskól- ann í Óðinsvéum og síðan rektor lærða skólans í Nyborg. Cleophas Sven- ningsen (1801-53) var stærðfræðikennari við Borgerdydskólann í Kristjáns- höfn. Stærðfræðingurinn og stjörnufræðingurinn Georg Frederik Kruger Ur- sin (1797-1849) er íslendingum að góðu kunnur fyrir stjörnufræðibókina, sem við hann er kennd. Hann var prófessor við listaakademíuna í Kaup- mannahöfn og mikilvirkur höfundur kennslubóka. Á yngri árum lærði Ursin m.a. stjörnufræði hjá Gauss og var aðstoðarmaður Schumachers við land- mælingar. Til gamans má geta þess, að Ursin fékk gullverðlaun Hafnarhá- skóla í stærðfræði 1817, árið á undan Birni Gunnlaugssyni. 21 Sjá [10], bls. 77. 22 Sjá t.d. [24]. 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.