Ritmennt - 01.01.2003, Síða 59

Ritmennt - 01.01.2003, Síða 59
RITMENNT BJÖRN GUNNLAUGSSON OG NÁTTÚRUSPEKIN í NJÓLU Aflgeislarnir út svo frá, ótal púnktum streyma Frá sjónarhóli íslenslcrar vísindasögu er fjórði kaflinn í Njólu sennilega einn áhugaverðasti hluti kvæðisins. Þar setur Björn Gunnlaugsson fram kenningu sína um innsta eðli efnisins og kallar hana „nýja staðfestingu liins fundna alheimsáforms, eða tilgáng og myndun alls líkamlegs efnis fyrir mótspyrnu, samloð- un og þýngd." Eftir því sem næst verður komist er hér um að ræða fyrstu eiginlegu tilraun Islendings til þess að glíma við þetta flókna viðfangsefni. Fram að þessu hafa fræðimenn þó lít- ið sem ekkert fjallað urn kenningu Björns, enda má segja að fyrst í stað hafi fáir íslendingar verið þess megnugir. Eftir hinar stór- fenglegu uppgötvanir í eðlisfræði og efnafræði í lok nítjándu ald- ar og byrjun þeirrar tuttugustu varð kenningin svo úrelt, eins og svo margar aðrar tilgátur um minnstu einingar efnisins, sem ein- göngu voru byggðar á hugmyndafræði fyrri tíma. Hér er ætlunin að líta nánar á hugmyndir Björns og slcoða þær í nokkrum smáatriðum. Best er að byrja á kvæðinu sjálfu, en þar segir meðal annars í fjórða kafla: Mótspyrnan sá máttur er, mín sem orðin þýða, guðs í rnundu himins her og hauðrið skapar fríða. Ef máttur þessi, mótspyrna, markaði' ei sviðin geima, þá í gapi ginnúnga gjörvalt mundi sveima. Iðan kvikar almagns þá alla rúms um geirna, aflgeislarnir92 út svo frá ótal púnktum streyma. Mótspyrnu hvað magn er þá? mitt er þannig svarið: vissir púnktar varnað fá, að verði í þá farið. Þegar kemur þessum nær þeirra líkur granni, stríður lcrapta stormur tær stendur af himna ranni. Einn sá púnktur mynda má meður hvolfi srnáu, sem aflgeislarnir farið fá, frumögnina knáu. Þá aflgeislar frá einum púnkt annars mæta verða, fyrirstaða', er þrýstir þúngt, þar sig tekur herða. Eins og foss í áar hyl eys fram nýu vatni, felli-slögum93 fleytt er til, að frumögn eigi sjatni. 92 Úr skýringum Björns: „Aflgeislar er orð, myndað eins og ljósgeislar, til að sýna, að í stað þess, að ljósgeislar eru ljós, þá séu aflgeislarnir afl. Þessir stefna í allar áttir út frá púnktinum, eins og geislar." 93 Úr skýringum Björns: „Fclli-slög. Haldi maður hendinni neðarlega í fossi, þar sem er dropaskil, finnur maður aðgreind slög; en ofan til í straumnum falla 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.