Ritmennt - 01.01.2003, Qupperneq 88

Ritmennt - 01.01.2003, Qupperneq 88
SVANHILDUR GUNNARSDÓTTIR RITMENNT ungum og hann kom til rósemdar og velgengni í Þýzkalandi og öðlaðist þar góss og garða, aldeilis fyrir utan allan sinn tilverknað, af guðdómlegri forsjón, þá skrifaði hann sjálfur sína ævisögu, hér um á fertugasta ári aldurs, sem ég hef nú nýlega undir höndum haft, og þykir vera verð að lesa, því sá maður segir með stóru hreinlyndi frá sjálfs síns yfirsjónum og misgjörðum, og hversu hann hafi eftir Guðs ráði þar fyrir straffaður verið, gjör- ir síðan application [heimfæring] við hvert eitt tilfelli, upp á þann, sem það heyrir, að hann skuli láta sér sitt víti að varnaði verða, hvað að er sér- deilis markverðugt. N.B. Já, þar af hef ég lært með ljósu eftirdæmi: 1) Að þekkja Guðs réttlæti, sem ekki vill halda þann seka saklausan, heldur straffar ungdómsins óstýrilæti og girndir æskunnar [...]. 2) Guðs vandlæti við þá, sem þekkja hans vegu, í því að hirta þá harðlega [...]. 3) Guðs sannleika og trú- skap í því að styrkja þá í trúnni, sem hann ákalla innilega, og hjálpa þeim í neyðinni [...]. Og síðan heldur Þorsteinn áfram aó nefna níu lærdómsrík atriði. Um heildina segir hann síðan: Slíka lærdóma hef ég fundið í þessa manns lífs- sögu, nær ég hef hana með gætni gegnumlesið, hvað mér gefur ekki einasta mikla uppbygging heldur og upphvatning til að uppteikna hér við cursum vitæ meæ [lífshlaup mitt], ef ske mætti barn mitt eða einhver annar eftir minn dag vildi það yfirlesa með judicio pragmatico [rökstuddur dómur] og eitthvað af læra.6 Þegar skoðuð er skrá yfir Robinsonsögur sem gefnar voru út á blómatíma þeirra í Þýskalandi (og víðar) er áberandi hversu efn- ismiklar og langar þær eru. Algeng lengd er 300-400 síður í 8vo broti og allt upp í rúm- lega 1200 síður, og telst fyrsta prentun Gustavs sögu til hinna lengri, eða 720 síður í áttablaðabroti auk átta síðna formála (varla þarf aó taka fram hversu smátt gotn- eska letrið er iðulega auk skammstafana sem tilheyrðu, textinn samþjappaður og línubilið lítið). I samanburði við þessar löngu Robinsonsögur og hina efnismiklu Gustavs sögu telst hin stutta og skorinorða 80 síðna frásögn af Berthold til hinna allra stystu sem fjalla um þetta efni. Höfundur Bertholds sögu, Johann Leon- hard Rost, var fæddur árið 1688 en lést 1727. Hann var ættaður frá Nurnberg og var þekktur stjörnufræðingur á sínum tíma. Rost skrifaði verk sín fagurfræðilegs efnis undir dulnefninu Meletaon, og liggja eftir hann margar skáldsögur (ástarsögur) og þýð- ingar á fagurbókmenntum, aulc merkilegra rita um stjörnufræði. Á þýsku heitir sagan af Berthold „Der durch schiffbruch reich- gevordene engelander" og birtist í safnriti höfundar sem nefnt var Tugend-Schul. Fyrsta útgáfa sögunnar er án ártals, önnur útgáfa frá 1739 og þriðja útgáfa og endur- slcoðuð frá 1788, en eins og áður hefur kom- ið fram er fyrsta og eina útgáfa sögunnar á dönsku frá árinu 1740 og er sú sem hin ís- lenska gerð fylgir. Af heitinu á verki J.L. Rost, Tugend- Schul (dyggðaslcóli, siðgæðisslcóli), verður elclci annað ráðið en það eigi að þjóna upp- eldislegu hlutverki í guðsótta og góðum sið- um. Bertholds saga (í útgáfunni frá 1788 og sú sem unnið var með) er eklci undanslcilin, og er hún sniðin að uppeldislegum þörfurn barna og fullorðinna, eins og segir á kápu bólcarinnar. Þetta hlutverlc Bertholds sögu 6 Þorsteinn Pétursson. Sjálfsævisaga síra Porsteins Péturssonar á Staðarbakka. Bls. 5-7. í dolctorsrit- gerð sinni, Sagas attributed to sr. fón Oddsson Hjaltalín (1749-1835), vitnar Matthew James Driscoll til þessarar frásagnar, bls. 20-21, og vakti þar með athygli mína á henni. 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.