Ritmennt - 01.01.2003, Síða 94

Ritmennt - 01.01.2003, Síða 94
SVANHILDUR GUNNARSDÓTTIR RITMENNT Ég hefi að undanförnu í vetur viljað sýna lit á að skemmta landsmönnum vorum með Islendinga- sögum sem á prent hafa útgengið. Vil ég ei efast að þær verði vel meðteknar af öllum Patrioter og vil því gjarnan byrja hér eftir á þeim stærri og merkilegri sögum [þ.e. skáldsögunum]. Útgáfur Björns sættu gagnrýni og þóttu af mörgum brjóta í bága við það sem yfirvöld höfðu boðað um holla siði og guðrækilega hegðan. Nærtælct dæmi um tíðarandann eru tilskipanir þær sem konungsvaldið sendi ís- lendingum á þessum tíma. Meðan píetisminn (heittrúnaðarstefnan) mátti sín mest í Dan- mörku, í tíð Kristjáns VI á árunum 1730-46, voru látnar út ganga tilskipanir til Islands um boð og bönn varðandi trúarlíf, dægrastyttingar fólks og almenn samsldpti. Stefnan barst síðan hingað með Ludvig Harboe sem lcom til lands- ins árið 1741 til að ltynna sér kirkju- og skóla- mál af hálfu Kirkjustjórnarráðs. I kjölfar heim- sóknar hans voru „reglugerðir" píetista þýddar og gefnar út á Hólum á árunum 1743-51, alls 26 tilskipanir. Biskupar, prestar og aðrir sem sáu um uppfræðslu áttu að hafa þær að leiðar- ljósi. I Forordning um húsvitjanir á íslandi (Forordning Vm Huus-Vitianer aa Islande) frá 27. maí 1746, 18. grein, segir: Presturinn skal það alvarlegasta áminna heimil- isfólkið að vakta sig fyrir ónytsamlegum sögum og ólíklegum ævintýrum og uppdiktum, sem í landinu hafa verið brúkanlegar, og aungvanveg- inn líða, að þær séu lesnar eður kveðnar í þeirra húsum, so að börnin og þeir uppvaxandi villist ekki þar af. Og í Tilskipan um húsagann á íslandi (Til- skipan Vmm Huus=Agann A Islande) frá 3. júní sama ár er í 7. grein sérstaklega verið að höfða til húsráðenda að þeir skuli: [...] vakta sig fyrir ósæmilegu tali og gamni, eyð- um og blóti, hégómlegum historíum, eða so köll- uðum sögum, og amorsvísum, eða rímum, sem kristnum sómir eklci um hönd að hafa, og heilag- ur andi angrast við. En af öllu má ljóst vera að Björn Markússon og sr. Þorsteinn Ketilsson voru á öðru rnáli en heittrúnaðarmenn hvað landanum væri holl lesning og hvað ekki. Endalok prentsmiðjustjórnar Björns Markússonar Arið 1757 kom út síðasta bókin í tíð Björns Markússonar á Hólum og reyndar sú eina það árið. Þetta sama ár fór Björn frá Hólum, og er ekki vitað um fleiri afrek hans í ís- lenskri prentsögu, enda elcki ósennilegt að hann hafi verið farinn að velta fyrir sér hug- tökum eins og framboði og eftirspurn af ein- hverju raunsæi! Því raunin varð að sjálf- sögðu sú að sauðsvartur, bláfátækur almúg- inn var elcki rétti „markaðurinn" til að selja afþreyingu á prenti, þ.e.a.s. fólki sem tæpast hafði ráð á að eignast „góðbókmenntir" á einu versta hallæristímabili átjándu aldar. Um það bil er Hólaprentsmiðja lagði upp laupana við lok aldarinnar kom í ljós að rúmur helmingur af upplagi bókanna frá ár- inu 1756 lá enn óseldur á Hólum. En hvað sem því líður mun Björns Markússonar verða minnst í bókmenningu íslendinga sem brautryðjanda í útgáfu þýddra reyfara, og þó að ekki yrði framhald á þessari útgáfu- starfsemi frá Hólaprentsmiðju var tveggja alda stjórn kirkjunnar manna á íslensku prentverki stöðvuð um skeið. 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.