Stígandi - 01.04.1947, Síða 22

Stígandi - 01.04.1947, Síða 22
NOKKUR ORÐ UM KJARNORKU OG ATOMSPRENGJUR Eflir INGVAR BJÖRNSSON Grein þessi er ætluð þeim, sem eru leikmenn á sviði eðlis- og efnafræði, en fýsir í nokkurn fróðleik um þessi efni. Við samning hennar hefi ég stuözt við nokkrar greinar í Göteborgs Sjöfarts og och Handelstidning frá í sumar, ásamt skýrslu þeirri, sem amer- íska hermálaráðuneytið gaf út 1945 um rannsóknir lútandi að framleiðslu atomsprengjunnar. Frumeind eða atom (úr grískunni neitandi forskeytið a og temnein, sem þýðir að skera) er minnsti hluti frumefnis, það er að segja, ef viðhugsum okkur, að við hlutum í sundur ögn úr ein- hverju frumefni í smærri agnir, þá lendurn við að lokurn á atom- inu, sem lengi var talið ókljúfanlegt. Við vitum, að allt, bæði lif- andi og dautt, er gert úr 90 mismunandi tegundum atoma, sem eru svo lítil, að því fer fjarri, að hægt sé að greina þau í sterkustu smásjám. Ef við athugum ti! dæmis léttasta atomið, vetnisatonrið, þá er það í þvermál eitthvað um 1/10000000 úr millimeter og þyngd 1/100000000000000000000000 úr grannni. Hér er um svo litlar tölur að ræða, að við verðum litlu vísari, þótt við sjáum þær. Hvert atom er svo sérstök heild, sem oft hefir verið líkt við sól- kerfi. í miðjunni er kjarninn, og kringum lrann ganga svo elek- tronurnar eftir ákveðnum brautum, líkt og reikistjörnur kringum sól. Frumefni ákveðst af, hve margar elektronur fylgja kjarnan- um. Vetnið hefir eina og úran hið þyngsta 92. Elektronurnar eru hlaðnar neikvæðu rafmagni, en kjarninn jafn miklu jákvæðu raf- magni. Við vitum, að kjarninn er samsettur úr mörgunr smáögn- um, sem kallaðar eru protonur og sem hver um sig lrefir jákvæða rafmagnshleðslu, sem samsvarar neikvæðri hleðslu hverrar elek- tronu. Tala protonanna hlýtur því að vera sú sama og tala elek- tronanna, vetniskjarninn hefir eina protonu, úran 92. En ef við athugum þunga úranatomsins, þá er það ekki 92 sinnum þyngra en vetnisatomið, lieldur um það bil 238 sinnum þyngra. Þessi mis- munur varð ekki skýrður með þunga elektronanna, þar eð þær . eru svo léttar í samanburði við protonurnar að þeirra gætir vart. 100 STÍGANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.