Stígandi - 01.04.1947, Side 36

Stígandi - 01.04.1947, Side 36
ROMM ER SU TAUG... Eftir GABRIELE JÓNASSON „Og María trúlofuð, hvað segir þú um það? Hérna er kortið. Getur þú lesið þetta nafn? Anna frænka hélt bréfspjaldinu frá sér, rýndi í það og deplaði augunum: „Haukur Þórðarson“ — stafaði hún — „hvernig skyldi það vera borið fram? Ojæja, enginn veit sína ævina fyrr en öll er. Stúlka úr okkar ætt giftist útlend- ingi, Islendingi meira að segja! Island, hefir þú nokkurn tíma heyrt um það, ída?“ Frú ída kippti sér ekki upp við þennan vaðal, en dreypti ör- lítið á teinu. „ísland,“ sagði hún rólega, „auðvitað liefi ég heyrt um það. Höfuðborgin heitir Reykjavík, hæsta fjallið er Hekla. Við lærðum það í skólanum,“ Frú ída var allt of menntuð til þess að furða sig á nokkru. „Blessað barnið, til íslands," hélt Anna frænka áfram að suða. „Það setur að mér hroll bara við að hugsa til þess.“ Hún sveipaði hlýju sjalinu fastar um herðarnar, og skjálfti fór um hana. „Hefir þú kynnzt þessum unga — hvað hét hann nú aftur, Þórðurson? Mann með svona ómögulegu nafni fær maður nú inn í fjölskyld- una, verður að líta á hann sem einn af okkur og segja „þú“ við hann — hvað ég vildi segja, hefir þi'i séð þennan nrann?“ Og Anna frænka laut áfram, lagði hendina á lmé systur sinnar og horfði fast í andlit henni. ída tók upp sokkinn og prjónarnir byrjuðu að tifa. „Nei, ég þekki hann ekki, en Hans segir, að það sé prúður og efnilegur piltur." „Hvað annað,“ greip Anna frænka fram í. „Ekki getur liann lastað tengdasoninn. Hvað er hann eiginlega? Ojá, það mun standa hér“ — og hún tók aftur að rýna í spjaldið — „tannlæknir. Þá hefir hann líklega lært hér hjá okkur.“ Meðan gömlu konurnar létu móðan mása um þennan merki- lega viðburð í fjölskyldunni, reikuðu elskendurnir, sem um- talinu ollu, um trjágarðinn. Þessi trjágarður var í rauninni ekk- ert annað en vel hirtur skógur, sem teygði sig langt inn í borgina. Rigningin var smágerð, en uppstyttulaus, og ungu brúðhjónun- ] 14 STÍGANDI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.