Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 41

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 41
fundust lienni ljót og niðurnídd, gersneydd allri fegurð í stíl. Framar öllu öðru þjáði það hana þó, að í þessu vesæla hverfi var hvergi græna tó að sjá. Sjálf hafði hún að vísu alizt upp í stór- borg, en foreldrar hennar höfðu átt heima í útjaðri, þar sem akrarnir byrja og garður með trjám og blómum umlykur iivert Irús. María nam ol't staðar og virti fyrir sér einn liinna örsmáu grasflata milli húsanna. Heima hefði ég víst aldrei stanzað til þess að skoða svolítinn grasblett. Gras yfirleitt, það þykir engum mjög dýrmætt hjá okkur, en hér er hver grastó eins og vinjar í eyði- mörku. Sárustum vonbrigðum olli þó ströndin hjá Reykjavík. Ekki nóg með það, að þar lægi aðeins dökkgrátt grjót í staðinn fyrir hvítan, mjúkan sand. Það voru kenjar náttúrunnar, sem enginn fékk spornað við. Hún l)ætti það h'ka upp með hinu fagra út- sýni á fjöllin hinum megin við Flóann. En skólpræsin, sem opn- uðust í fjörunni, dyngjur af rotnandi fiskúrgangi, sem fyllti loft- ið pestardauni. ljótar verksmiðjur og vöruskemmur, hrörlegar verbúðir — allt þetta spillti gleði konunnar af hinu töfrandi landslagi. Hún fylhist beinlínis gremju yfir því, að staðurinn, þar sem útsýnið var fegurst á Esju og Akrafjall, gnæfandi norðan við fjörðinn, brött og tignarleg, — einnritt þessi staður hafði verið útséður og valinn fyrir sorphaug borgarinnar. „Hér er óverandi fyrir ólykt, komdu, við förum heim,“ sagði Iiún við Hauk, þegar þeim hafði orðið reikað þangað eitt kvöldið. Og á leiðinni heinr leysti lrún frá skjóðunni. „Hér í Reykjavík getur maður alls ekki gengið út, nenra ef vera skyldi kringunr tjörnina. Og það er svo !ítið,“ bætti hún raunalega við. „Reykjavíkurbúar virðast alls ekki hafa neina lrugmynd unr, hvað fegurð er, annars hefðu þeir ekki á þennan hátt eyðilagt ströndina og útsýnið á fjöllin, það bezta, senr þeir eiga. Þeir halda víst, að sjórinn sé bara til að liafa peninga upp úr honum. í dag á sunnudegi sést ekki einn einasti róðrar- eða seglbátur hérna úti fyrir. Ekki getur maður lreldur leigt sér bát, og sanrt væri það svo ágæt skemmtun, að sigla svolítið út á Flóann. Heinra lrjá okkur. . . .“ „Ekki eitt orð nreira,“ greip Haukur ergilega fram í fyrir konu sinni. Honunr féll það illa, ef hún fór hörðum orðum unr bæinn, senr hann lrafði alizt upp í. „Þú verður að gæta að því, að lrér er allt í vexti og þróun. Barnabörnin okkar nrunu áreiðanlega njóta útsýnisins á fjöllin frá breiðri strandgötu. Ef þú ætlar alltaf að jafna íslandi við meginlandið, þá getur STÍGANDI 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.