Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 43

Stígandi - 01.04.1947, Blaðsíða 43
því að hún skildi ekki fyndnina. Þegar kornið var að fimmtándu og sextándu ræðunni, hlustaði enginn lengur á ræður. Gestirnir vildu heldur tala saman. Var ekki þegar búið að ræða nóg um til- efni þessarar samkundu, um föðurlandið, frelsið, lýðræðið, kon- una, æskuna, framtíðina og þróunina? Santt sem áður stóðu alltaf nýir ræðumenn upp. María fékk smárn saman þann grun, að ræðu- mennirnir töluðu fyrst og fremst til að heyra sjálfa sig tala. Eftir liverja ræðu drukku menn skál, svo að menn voru orðnir mjög glaðir og örir, þegar staðið var upp frá borðum og dansinn byrjaði. Nú var borið fram eins konar púns. María hafði oft drukkið vín heima, og hún fann þegar í stað, að drykkurinn var mjög sterkur, og drakk því varlega. Glaðværðin hafði nú náð há- marki sínu. Hárir öldungar svilu yfir gólfið með yngstu blóma- rósirnar í faðminum, rnenn slógu vingjarnlega á axlirnar hver á öðrum, föðmuðú gamla vini eða þá konurnar þeirra, drukku dús með nýjum vinum og rændu sér kossi hjá einhverri laglegri konu. Allt vaggaði sér í ósegjanlegri sælu. Nálægt kl. 2 um nóttina virt- ist Maríu, sem þar væri varla nokkur rnaður ódrukkinn. Sjálf varð hún alltaf þögulli og þurrari á manninn, því örara og villtara sem samkvæmið varð. Einhver sagði henni líka, að maður gæti undireins séð, að hún væri útlendingur. „Af hverju?" hugsaði María, „er útlit mitt svo frábrugðið öðrum?“ Hún sá með hryllingi, hvernig vínglös ultu urn koll og helltu innihaldi sínu yfir fulla öskubikara. Allt til samans myndaði viðbjóðslegan graut á hvítum borðdúknum. í einu horninu var borðinu hrundið um koll, glösin fóru í mél á gólfinu, og gjallandi hlátur var undirleikurinn. Einhver skar sig á brotunum og ataði skyrtubrjóstið í blóði. Ungur maður var orðinn algerlega trylltur af ölæði og byrjaði að slást. Menn reyndu að halda honum, en lrann brauzt um, og allt var að komast í bendu. Þá var Maríu nóg boðið. Hún flýði til Hauks, sem sat með nokkrum bekkjar- bræðrum út í horni, og bað liann ákaft um að fylgja sér heim. Nú fór líka fólk að tínast í burtu, og María sá, að mjög æruverðir borgarar áttu fullt í fangi með að komast skannnlaust niður tröppurnar og út úr húsinu. Daginn eftir sagði María tengdaföður sínum frá þessu kvöldi, að svo rniklu leyti sem leikni hennar í íslenzkunni leyfði. Hún talaði af æsingu og roðnaði af reiði. „Ef ég hefði vitað, að íslend- ingar væru svona viðbjóðslegir, þá hefði ég aldrei kornið hingað,“ var komið frarn á varir hennar, þegar hún þagnaði skyndilega. Nú STÍGANDI 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.