Stígandi - 01.04.1947, Síða 50

Stígandi - 01.04.1947, Síða 50
Hún ætlaði að færa börnunum sínum nokkrar kastaníuhnetur, þeim myndi áreiðanlega þykja ganian að því. María gekk fram með skemmtigarði borgarinnar, þangað til hún kom að hengibrú, sem lá yfir fljótið. Hún nam staðar á miðri brúnni og naut hins fagra útsýnis. Fljótið lteygði til vesturs og var þess vegna mjög breitt á þessunr stað. Bakkarnir voru brattir og skógi vaxnir, en lengra vestur frá víkkaði dalurinn og sléttar engjar náðu alveg niður að fljótinu. Skuggarnir, senr um þetta leyti árs voru farnir að lengjast, juku á svip og dýpt landslagsins. Tíbráin á vatninu glitraði í þúsund töfrafullum litunr. María liélt áfram gegnum skóginn hinunr nregin við fljótið. Hér ilnraði af sveppunr. Stundunr þóttist hún líka finna lykt af skógardýrunr, þó að rádýrin hættu sér ekki út úr þykkninu, á nreðan bjart var af degi. Aðeins ein kanína skoppaði spök yfir götuna. „Reglulegur stórskógur, liversu lengi lrefi ég saknað lrans. Burkninn við veginn nær mér í mitti og lægsta kjarrið er hærra en ég.“ Skógargeirinn var nrjór, og brátt lá vegurinn yfir akra. Þeir voru nýslegnir, og bændurnir voru að plægja þá. Dökkbrún og glitrandi rök valt nroldin af plógnunr, reiðubúin að unrlykja sæðið á ný. A öðrum stað voru bændurnir byrjaðir nreð kart- öfluuppskeruna, og í ávaxtagörðunum voru eplin tekin varlega af trjánum. Á mörgu tré glönrpuðu þau enn þá, gullin og rauð. María lrélt í gegnum tvö þorp, beygði síðan aftur niður að fljót- inu og lét ferja sig yfir það. Hér í nánd hafði áður staðið bekkur. Hún gekk upp skógi vaxna lræðina og litaðist um eftir rjóðrinu, þar senr bekkurinn lrafði staðið. Já, þarna stóð hann enn. María settist og lrvíldi sig. Hún hafði gengið fullar tvær klukkustundir. Héðan gat hún lrorft yfir leiðina, senr hún var komin, og yfir allt héraðið, senr var þétt af þorpunr. í fjarska skreið eimlest með löngunr reykjarliala yfir akrana, og bak við skógargeirann gnæfðu finrnr, sex, nei sjö verksmiðjureyklráfar við lrimin. „Hvað liér er ólíkt og á íslandi," hugsaði María. „Hvergi skiki af óræktaðri jörð, allt plægt og sáð, smáriðið veganet spennt yfir landið.“ Skyndilega stigu aðrar landslagsnryndir upp fyrir augum henn- ar, vítt haglendi, á stöku stað ær með lömbunr sínum á beit. Grænar lrlíðar spegluðust í dökkblárri lygnu fjarðarins, en yfir þeim gnæfðu drifhvítar jökulbungur. Óbrotin var þessi mynd, 1 28 STÍGANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.