Stígandi - 01.04.1947, Side 52

Stígandi - 01.04.1947, Side 52
kynni. Heimkynni — þetta var í fyrsta skiptið, sem hún gaf ís- landi það nafn. Hún hlakkaði til að sjá börnin aftnr. En hvað hún hafði orðið að vera lengi án þeirra! Hún hlakkaði til starfs- ins lieima og til að hitta Hauk. Enn þá hálfur mánuður, ó, að ég gæti verið komin heim á morgun. Á heimleiðinni datt henni nokkuð í liug, sem hleypti roðanum fram í kinnar hennar og örvaði hreyfingar hennar. Faðir hennar sat rólegur í sólbyrginu og var að lesa blöðin, þegar hún kom heim. ,,Pabbi, nú liefr ég nokkuð,“ kallaði hún með nreiri akafa en hún var vön, „þú kemur nreð nrér heirn til íslands og verður lrjá okkur unr tínra. Hér ert þú svo einmana, síðan Helga fór. Og þú þarft h'ka að sjá dótturbörnin þín,“ ,,Á ég á gamals aldri að fara að leggja út í slíka ferð?“ ,,Já, það átt þú.“ María sópaði öllum hi-ndrunum úr vegi. Nú yrði skilnaðurinn henni léttari, úr því að hún gat tekið með sér Jrað ástfólgnasta frá gamla ættlandinu. Hnittnar líkingar og hugdettur. Þarna stóð bjálkakofinn litli, friðsæll í sunnudagskyrrðinni og reykti skorstein- inn sinn. Max A. Nagler. Tunglið skaut skýjunum til hliðar, eins og þau væru vængjahurðir. Erich Kastner. Hann var með þessum sjálfumglaða svip, sem iðulega er á auglýsingum um óslít- andi nærföt. P • G. Wodehouse. Smithhjónin áttu von á fyrsta skattfrádrætti sínum um miðjan nóvembermánuð, Walter Wincheil. Þrjá stundarfjórðunga lá hann glaðvakandi alla nóttina. Punch. Hann kom forsælumegin frá ættartrénu. Jóseph Mitchell. Sjálfir töluðu þeir svo grindhorað bókmál, að það mátti telja málfræðirifin i tómyrðum þeirra. J- P- Jacobsen. Hann var ekki fæddur til að klifra um greinar skilningstrésins. Sigrid Undset. Kjóllinn var af þessari æsandi gerð, sem er nú í tízku: aðeins andardrátturinn hélt honum uppi. Annonsörin. Hann var maður með glæsilega framtíð að baki sér. J. B. Priestley. Hún kom ekki til að lcita ráða hjá mér; hún ætlaði að nota ntig eins og pappírs- körfu fyrir áhyggjur sínar. Elizabeth Cambridge. -------Hula-hula dansmeyjar með kúlulegur í mjöðmunum. Ray P. House. Erfiðleikar eru aðeins tækifæri í hversdagsfötum. Henry J. Kaiser. 130 STÍGANDI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.