Stígandi - 01.04.1947, Page 57

Stígandi - 01.04.1947, Page 57
VINDLINGURINN DREPUR Eítir DON HICKEY Ég veit ekki, livort nokkur man lengur eftir markaðinum, þar sem vindlingurinn var dreginn fram sein höfuðóvinur mann- kynsins. Kallari bauð sýningargestum að koma inn í tjald og líta á mannræfil, sem lá fyrir dauðanum, vegna þess að hann hafði reykt svo mikið að sagt var. Að vísu vitnaðist síðar, að þetta hafði ekki við rök að styðjast, — reyndar dó maðurinn, en af ólæknandi sjúkdómi, sem ekki var í neinu sambandi við tóbaksneyzlu. Hneykslið vakti slíka athygli, að enn þann dag í dag hlær fólk við tilhugsunina um, að vindlingar geti drepið. En reykingar geta raunverulega orðið valdar að dauða manna. Þrátt fyrir að einstakar tegundir vindlinga eru auglýstar sem „taugastyrkjandi“, „skaði ekki hálsinn“, „eftirlætisvindlingur íþróttamanna" o. s. frv., er það sannað mál samkvæmt síðustu rannsóknum, að skyndilegt dauðsfall getur orsakazt af coronar trombese, blóðtappa í hjartanu, og þessi sjúkdómur er nær óþekkt- ur rneðal annarra en þeirra, sem reykja mikið. Dr. W. J. McCormick frá Toronto í Kanada hefir í þrjú ár rannsakað orsakir skyndilegra dauðsfalla. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að af öllum karlmönnum, sem urðu bráðkvaddir í stórborg nokkurri, dóu 151 af 269 úr coronar trombese, 45 af þessurn 269 úr öðrum hjartasjúkdómum, og þeir, sem ótaldir eru, úr krabba, heilablóðfalli og ýmsum öðrunr sjúkdómum. Hér eru ekki talin með slys eða dauðsföll vegna smitandi sjrikdóma. Rannsóknir sýndu, að fólk dó úr coronar trombese á bezta aldri. • Meðalaldur þeirra, sem dóu, var 52 ár, — 13 voru innan 45 ára aldurs og 6 innan við fertugt. Þetta er með öðrum orðum enginn ellisjúkdómur. Dr. McCornrick leitaði eftir ástæðum fyrir öllunr þessunr dauðs- föllunr. Hann komst að raun um, að tæpast lrafði nreira en helm- ingur af þessunr 151 drukkið brennivín. En 94% þeirra höfðu reykt fram á dauðada'g, og 6% höfðu hætt að reykja stuttu áður en þeir dóu. Þetta sýnir, að nær allir, sem dóu úr coronar trom- bese, voru tóbaksnautnarmenn. STÍGANDI 135
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.