Stígandi - 01.04.1947, Síða 77

Stígandi - 01.04.1947, Síða 77
HOP SING ÞAKKAR FYRIR SIG Eftir JAMES NORMAN HALL Fyrir nokkrum árum var ég svo illa staddur fjárhagslega, þegar ég dvaldi í Papeete, liöfuðborg Taliiti, að ég varð að taka mér leigt utan borgarinnar í eins herbergis kofa, um 50 krn í burtu. Kofa þessum fylgdi allstór garður, og ég þurfti ekki að greiða nema 15 krónur á mánuði fyrir alla dýrðina. Þarna var moldin mjög frjósöm, og ég ákvað því að rækta græn- meti. En árangurinn var ekki uppörvandi. Aragrúi örsmárra, rauðra maura bar fræin burt og það litla, sem spratt, varð landkröbbun- um að bráð. Að þremur mánðum liðnum uppskar ég laun erfiðis míns: tvo rottuétna maískólfa, þrjá ofurlitla tómata og eina mel- ónu. Ef ég reiknaði mér eina krónu á tímann og bætti við út- gjöldum mínum við áhaldakaup og fræútvegun, en þau hafði ég fengið frá Ameríku, þá liafði uppskeran kostað mig 75 kr. stykkið. Samt seni áður ákvað ég að reyna á nýjan leik og sendi aðra fræ- pöntun til Ameríku. En þegar ég stakk upp garðinn, áður en sáning skyldi fram fara, og sá allan þann aragiúa maura og fjölda landkrabba, sem biðu eftir fræjunum mínum, gafst ég upp. Eg verð víst heldur að setjast aftur við skriftirnar, Imgsaði ég. Þegar ég síðar um daginn sat og hreinsaði hálfryðgaða ritvélina mína, ók Kínverji einn, sem Hop Sing liét og bjó í grendinni, fram lijá í vagnskrifli sínu. Ég vissi, að hann átti sér garð og rækt- aði þar sætar kartöflur, vatnsmelónur og maís, og því kallaði ég á hann og gaf lionum fræforða minn. Ég sagði honum, hvað í fræbréfunum væri — salat, baunir, tómatar og maís. ,,Hve mikið?“ muldraði liann. ,,Ekkert,“ svaraði ég, „ég ætla að gefa yður þetta.“ Hann greip þéttingsfast í ekilssætið, en það var eini vottur þess, að honum þætti nokkuð til Jressa koina. Og svo gleymdi ég alveg Hop Sing, því að ég hafði nóg með að ráða fram úr því, hvernig ég ætti að láta 100 krónurnar mínar — Jrær einu, sem ég átti — hrökkva fyrir Jrörfum mínum, unz ég STÍGANDI 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.