Stígandi - 01.04.1947, Side 80

Stígandi - 01.04.1947, Side 80
Ég vissi, að það var fúlegg, svo að ég tók það, en bjó út ágætis- hreiður og lagði í það 5 egg, senr eftir voru af gjöf Hop Sings. Og hænan mín lagðist með sældarhljóði á þau. Eg Jrreifst ágætlega á landkröbbunum og mapé-hnetum. Á- hyggjur mínar áður, ásamt niðursuðuvöru- og kartöfluneyzlu, höfðu tært mig upp, en áður en sex vikur voru liðnar, liafði ég þyngzt um 12 pund. Á þessum tíma hafði hænan mín einnig fært mér fimm kjúklinga í búið. Ég var svo önnum kafinn við krabba- veiði, Iiænsnarækt og skriftir, að ég hafði alveg gleymt kampa- vínsflöskunni minni. En dag einn leit Hop Sing inn til mín ásamt nokkrum börnum sínum, og Jrá neyttum við í sameiningu kampa- vínsins, en börnunum gæddi ég á súkkulaði Lee Fats. Morgun- inn eftir lá bananaklasi og poki með apppelsínunr og rnango- ávöxtum úti á dyrasvölunum. Frá þeim degi hafði ég ætíð ávexti eða fisk á borðum, það sá bjargvættur minn og kona hans um. Gjöfunum rigndi yfir mig og með djúpri þakklætiskennd minnt- ist ég Jress við hverja gjöf, að Jretta átti ég Hop Sing allt upp að unna. Aklingarður hans stóð nú í fullum blóma og bar natni hans og umhirðu órækt vitni. Það var augljóst, að uppskeran yrði ríku- leg. En auk Jress sent Hop Sing var garðyrkjumaður, var hann einnig brauðgerðarmaður, og fjórum sinnum í viku lagði hann nýjan brauðhleif eða ananastertu hjá garðshliðinu rnínu. Mér var engin leið að halda aftur af jrakklætissemd hans. Áður en ég vissi af, voru þrír mánuðir liðnir frá Jrví að ég sendi handrit mitt, og þriðju skipsferðarinnar var von á hverri stundu. Enn einu sinni gekk eg til bæjarins, settist á „Flækingabekkinn" og beið þess, að pósturinn væri lesinn sundur. Loks herti ég upp hugann oggekk að afgreiðsluborðinu. í fyrstu fullyrti póstjrernan, að ég ætti ekkert bréf. En Jregar ég sneri á brott, spurði hún á ný eftir nafni mínu. „Jú,“ sagði hún, „Jrér eigið hér bréf, en þér verðið að greiða 35 aura í vangoldið burðargjald." Þegar ég hafði greitt burðargjaldið, átti ég ekkert eftir í reiðu- fé utan nokkra koparskildinga. En bréfið hafði líka að innihalda viðurkenningu fyrir móttöku handrits míns og 2500 kr. ávísun! Mér var Jretta vissulega auður fjár. Það var mér nóg til lífsviður- væris á eynni árum saman. Á hinn bóginn gerði Jressi fjárhæð nrér kleift að fara burt af Tahiti, og mér var fullljóst, að færi ég ekki nú, mundi ég aldrei síðar afla mér nægilegs fjár til fargjalds Jraðan. Ég ráfaði lengi fram og aftur um götur bæjarins, án Jress að geta 158 stÍgandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.