Stígandi - 01.04.1947, Page 108

Stígandi - 01.04.1947, Page 108
skepnu. En þeir Geirfinnur og Tómas fóru austur aÖ Jökulsá til að taka á móti kjöti, sent Austurfjallafélagið var að kaupa úr Hólsseli. Einnig áttu þeir að liyggja nokkuð að fé í Ferjurönd og víðar. Þegar fram á daginn kom, fór að storma af suðri, og um kvöldið var liiti orðinn 3°. Um morguninn var sunnanstormur og 4° liiti, sem lækkaði, er á daginn leið. Herti þá veðrið og jafnframt tók að frjósa. Reif því næst upp skara og gerðist versta veður. Að síðustu færði hann sig norður fyrir og tók að hríða. Þennan dag allan héldum við kyrru fyrir í kirkjunni og skemmtum okkur eftir föngum. Urn kvöldið var soðið af Hólselskjötinu og bragðaðist Jrað vel, svo sem Pétur kvað: Fýkur skrof og skýjarof, skal ég krofið lofa. Er þó dofinn upp í klof af því að sofa í kofa. Fimmtudaginn 13. 11. var veður kyrrt og bjart. Var þá farið í aðalstykkin og talið. Taldist okkur svo til, að eigi væru nenta 40 kindur óséðar af því fé, sem vera átti hér austur frá. 4 kindur fundum við, sem eigi höfðu heimzt í haustgöngum. Úr matreiðslubók Péturskirkju. Páskalummur. Efni: 3 hnefar hafragrjón, 2 hnefar hveiti, % 1 vatn, 7 molar sykur, 18 plötur sakkarín, 1 matskeið salt, 1 teskeið kakaó, 1 spaðbiti saltkjöt. Þetta er handa þrem mönnum til miðdags. Vatnið, saltið, syk- urinn, kakaóið og sakkarínið er sett í pott yfir eldi, og þegar sýður, eru hafragrjónin látin út á og soðinn grautur í 5 mín. Þá er potturinn tekinn ofan og hveitið hrært saman við og vatni bætt í, svo að hæfileg soppa verði. Kjötið er skorið niður í bita álíka stóra og litlar rúsínur og sett í soppuna. Síðan eru steiktar úr þessu þykkar lunnnur og borðaðar heitar með biauði og smjöri. Úr áheitaskrá Péturskirkju. ,,í des. ’26 hétu þeir Þorlákur Jónsson, Skútustöðum, og Stefán Ilelgason, Haganesi, að gefa sitt teppið hvor til Péturskirkju, ef þeir fyndu tvær ær, er þeir leituðu. Fundu þeir ærnar og full- nægðu áheitinu. 186 STÍGANDI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.