Stígandi - 01.04.1947, Side 129

Stígandi - 01.04.1947, Side 129
og gekk að leita bróður míns. Hann lá í hnipri hinumegin við húshornið. Ég hefi drepið hann, hvíslaði ég. Það er óþokkabragð, sagði bróðir minn. Nú getur pabbi sofið, svaraði ég hróðugur. Hann sagði þetta alls ekki í alvöru, sagði bróðir minn. Já, en því sagði hann það þá? spurði ég. Bróðir minn gat engu svarað, en horfði óttasleginn á dinglandi kattarskrokkinn. Hann gengur aftur og fylgir þér ævilangt, sagði bróðir minn aðvarandi. Hann er steindauður og raknar aldrei við, svaraði ég. Nú segi ég eftir þér, sagði bróðir minn og hljóp inn. Ég beið, ákveðinn í því að svara hvatvísum orðum föður míns fullum hálsi. Ég naut fyrirfram ánægjunnar af því að endurtaka við hann orð þau, sem hann hafði látið sér um munn fara í fljót- færni sinni og gremju. Móðir mín kom hlaupandi út og þurrkaði sér um hendurnar á svuntunni á hlaupunum. Hún snöggstanzaði og náfölnaði, er hún sá kettlinginn Iténgdan upp á vegg. Drottinn minn góður, hvað hefir þú gert? spurði hún. Kettlingurinn var með hávaða og svo sagði pabbi okkur að drepa liann, svaraði ég. Fíflið Jritt, nú flengir faðir Jainn Júg. En hann sagði mér að drepa kettlinginn. Haltu þér saman! Hún greip mig við hönd sér og dró mig inn að rúmi föður míns og sagði honum, hvað ég hefði gert. Þú veizt vel, að þetta áttir þú ekki að gera, sagði faðir minn byrstur. Þú sagðir mér að drepa liann, sagði ég. Ég sagði Joér að reka liann í burt, sagði hann. Þú sagðir mér að drepa hann, svaraði ég fullviss. Hypjaðu Jrig út, áður en ég slæ ])ig niður, öskraði faðir rriinn fullur viðbjóðs, og svo snéri hann sér upp í horn. Þetta var fyrsti sigur minn yfir föður mínum. Ég hafði talið lionum trú um, að ég hefði tekið orð hans bókstaflega. Hann mundi ekki geta hegnt mér nema misbjóða virðingu sinni. Nú hafði ég loks fundið ráð til að koma gagnrýni minni á honum á framfæri, og ég mundi aldrei framar taka orð hans alvarlega, ef hann refsaði mér nú, af því að ég hafði drepið kettlinginn. Ég STÍGANDI 207
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.