Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Qupperneq 23
Hjá aldintrénu sem stendur föstum fótum í fortíðinni og fylgir gamalli hefð, ber sína purpurakápu með sæmd í gráma nútímans og á fullan rétt á sér og meira en það við hlið þess skáldskapar sem hrærist eingöngu í samtímanum og legg- ur allt kapp á að leita nýrra leiða í síbreytilegum heimi. Og með þýðingar- starfi sínu hefur hann haldið uppi merki þeirrar húmanísku hefðar sem flest önnur skáld okkar á tuttugustu öld hafa lagt litla rækt við og opnað með því löndum sínum sýn inn í heima sem ella mundu flestum lokaðir. Auð- vitað tekst Jóni þar misvel upp eins og öðrum þýðendum og nýtur sín síð- ur í viðureign við ljóð sem einkennast af þokka og þýðleika, innileika eða tærleika, en þeim mun betur þar sem reynir á kraft og orðkynngi, skap- þunga, hnitmiðaða hugsun og mergjaða fyndni. Og ekki verður sagt að skáldið og þýðandinn og fræðimaðurinn hafi þvælst hver fyrir öðrum, heldur oft náð að renna saman í eitt í máttugum skáldskap. Þegar Jón Helgason gefur það í skyn í kvæði sínu I vorþeynum að hann sé „illa rættur“ og „undarlega settur“ á erlendri grundu, í líkingu við krækilyng hjá aldintré, þá er kannski ekki ástæða til að gleypa við því eins beint og hugsunarlaust og sumum kynni að hætta við að gera. Raunar fylg- ir hann í þeim línum hafnaríslenskri hefð, en ef út í það er farið eru skáld einatt „undarlega sett“ hvar sem er í mannlífinu, og trúlega hefði Jón Helgason ekki verið síður undarlega settur hér uppi á Islandi eftirstríðsár- anna, sem annað skáld hefur svo hnittilega lýst með orðunum „skrínlagða heimska og skrautklædda smán“, og trúlega verið í nánari tengslum við það sem gefur íslenskri menningu raunverulegt gildi í borginni við Eyrarsund sem geymdi handritin og Fjölnir fór á kreik í forðum, í nálægð við hina þungu og frjóu grein evrópskrar menningar en í þessu hálfameríska um- hverfi hér sem holtaþoka loddaraskapar og svartnætti sýndarmennsku grúfir æ fastar yfir. Að Jón Helgason hefur ekki alltaf séð fósturlandið í rósrauðum ljóma og ekki sloppið við áhyggjur af gangi mála heima fyrir votta línur sem hann orti 1951 en hitta því miður betur í mark einmitt nú en nokkru sinni fyrr: Sú þjóð sem dottar dáðlaus, viljasljó, og dillar þeim er ljúga, blekkja, svíkja skal fyrr en varir hremmd í harða kló. Hxgt er að festast, bágt mun úr að víkja! Jakob Benediktsson hefur bent okkur á að í kvæðinu Kom milda nótt er prentvilla í Kvæðabókinni. Línan „Ég bið þess eins að brátt ég liggi nár“ á að vera: „Ég bíð þess eins að brátt ég liggi nár“. - Ritstj. 277
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.