Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Síða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Síða 30
Tímarit Máls og menningar ið, er hitt víst að mörg verka Halldórs eiga sitthvað sameiginlegt með verk- um Brechts. Það er kannski ekki að undra þar sem þessir tveir eru sam- tímamenn, sem höfðu um hríð ekki alls óáþekka lífsskoðun og urðu raunar að nokkru leyti fyrir áhrifum af sömu höfundum, Shakespeare og Cervan- tes, Sinclair Lewis og Jaroslav Hasek svo að fáein dæmi séu nefnd. En í a.m.k. einu verka Halldórs er líkingin við ýmis verk Brechts slík, að vart verður hjá því komist að segja fullum fetum að Brecht sé þar nálægur. Þetta verk er Gerpla. I síðari hluta Gerplu, virðist Halldór nýta sér a.m.k. tvö verk Brechts, þ.e. útvarpsleikritið Das Verhör des Lukullus og smásöguna Casar und sein Legionar, en hún var upphaflega skrifuð sem kvikmyndahandrit. Að auki má finna efnis- og hugmyndatengsl með Gerplu og a.m.k. 10-15 öðrum verkum Brechts. Dálítil dæmaþula skal hér látin nægja þessu til stuðnings. Eitt helsta viðfangsefni Gerplu, styrjaldarrekstur, afstaða alþýðu til hans, orsakir hans og afleiðingar, er alþekkt yrkisefni Brechts. - Ranghugmyndir Mutter Courage um stríðið og samfélagið kalla dauð- ann yfir þörnin hennar öll, sambærilegar hugmyndir Þorgeirs og Þormóðs verða þeim báðum að fjörtjóni. - I fyrsta sinn sem Eilífur, hinn hugrakki sonur Courage, vinnur hetju- dáðir sínar í styrjöldinni, hlýtur hann hlýjar þakkir og ljúfar kræsingar. I næsta sinn teljast sömu dáðir hins vegar glæpur og Eilífur uppsker dauðann einn. Svipaða sögu er að segja af Olafi digra. I Hjartrósarborg fær hann ríkuleg laun fyrir kirkjubrennu en í Noregi eru brennur hans taldar argasti glæpur og stuðla þar ekki síst að falli hans. - í Mutter Courage er um það rætt að Svíakonungur hafi viljað „vernda Pólland fyrir vondum mönnum", þ.e.a.s. Pólverjum, sem fóru „að skipta sér af sínum eigin málum“.4) I Gerplu heldur Knútur ríki af Englandi, til „að verja Danmörk fyrir dönskum bóndum“ er hann spyr að þeir „sé í til- ferð“ að skipa málum sjálfir „í eigin landi“.5) Víkingarnir í Gerplu gegna sama hlutverki og bófaflokkar í ýmsum verk- um Brechts, (t.d. í sögunum Dreigrosschenroman, Die Geschichte vom Herrn Julius Casar og leikritinu um Arturo Ui). Bæði víkingum og bófum er ætlað að sýna hver eru megineinkenni ráðandi eignastéttar. Einstakar senur sem bófunum tengjast virðast og endurspeglast í Gerplu. Þegar Ólaf- ur digri gengur á fund Knúts ríka, minnir lýsingin t.d. á fleiri en einn veg á fyrsta fund gángstersins Arturo Ui og blómkálsfurstanna í Chicago, en Arturo er hjá Brecht táknmynd Hitlers. Brecht lýsir gjarnan í verkum sínum útsmognum aðferðum fólks til að bjarga eigin skinni þegar valdahlutföll í samfélaginu breytast. Svipaðar lýs- ingar má finna í Gerplu: Sighvatur hoppar milli konungsskipa á sama hátt 284
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.