Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Qupperneq 34

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Qupperneq 34
Tímarit Máls og menningar Onefnt er enn þriðja kvikmyndaeinkenni Gerplu og þá jafnframt hið veigamesta, það sem hér skal nefnt klippitækni (e. montage-technic, þ. Schnittechnik). I einföldustu mynd sinni felst þessi tækni í því að skipa frá- sagnareiningum - sem hver um sig hefur ákveðna merkingu - niður á þann veg að við niðurskipanina rís upp ný merking, merking heildarinnar. Hver eining segir þá að sínu leyti ákveðinn sannleik en allur sannleikurinn birtist ekki fyrr en menn gera sér ljósa grein fyrir hvaða einingar heyra saman og hvernig þær tengjast í heildir en það geta þær gert á hinn margflóknasta hátt. Klippitæknin á það sameiginlegt með paródíunni að hún framandgerir textann, þ.e. hún sýnir nauðahversdagsleg fyrirbæri í nýju ljósi, gerir þau eftirtektarverð og merkileg. Hún miðar líka að því að gera lesendur virka í sköpunarferli listaverksins. Hinni sérstöku niðurröðun efnisins er beinlínis ætlað að orka sem hvati á hugarflug lesenda, þeir skulu sjálfir tengja saman einingarnar, velta fyrir sér samspili þeirra og draga ályktanir af því. I Gerplu markast byggingin allt frá smæstu einingum til hinna stærstu af klippitækninni. Það eitt veitir lesandanum ærinn starfa en til viðbótar kem- ur svo að sagan er paródía sem fjallar um tvenna tíma. Hér er ekki nokkur vegur að telja upp öll birtingarform klippitækninnar í Gerplu. Til glöggvunar skulu þó nefnd fáein. I bókinni fer fjölmörgum sögum fram í senn og milli þeirra er lesendum svipt með tíðum klippingum. Það einkennir jafnt fléttuna sem smáar frá- sagnareiningar, og er á þýsku nefnt Einstellungswechsel. Stundum reynast einstakar efnisgreinar vera sérstakar klippiheildir, (e. montage constructions), þar sem hver setning eða málsgrein er þrauthugs- uð eining innan smáheildar, sem er aftur grunduð eining í annarri stærri heild. Finna má einnig þá klippitækni sem kennd er við nánd og heild (þ. Nah- aufnahme und Totale) en þá er sjónum t.d. beint á víxl að stóru og smáu (t.d. megineinkennum þjóðfélagsins og útliti einstaklings) og með tíðum klippingum reynt að setja fram mikilsverðan sannleik. Loks skal nefnt að jafnvel forspáin, þetta ótvíræða fornsagnaeinkenni, birtist í draumum og sýnum Þormóðar sem dæmigerð klippitækni, svo- nefnd Einblendung. Svipaða sögu er að segja um tvenns konar stöðu sögu- manns í frásögninni. I stað þess að kenna hana við riddarasögur eða Islend- inga sögur má segja að klippt séu saman tvö frásagnarsvið, þ.e. hin eigin- lega atburðarás annars vegar og athugasemdir og skýringar sögumanns hins vegar. í krafti klippitækninnar verður formgerð Gerplu ólík formgerð þeirra sagna sem með drjúgri einföldun má kalla hefðbundnar. í sögunni er ekki einn strengur þar sem atburðirnir leiða hver af öðrum í harla einföldu or- \ 288
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.