Tímarit Máls og menningar - 01.09.1988, Page 110
Tímarit Máls og menningar
skáldsögum, bók hans The Modes of Modem Writing. Metaphor, metonymy, and
the Typology of Modern Literature, London 1977. Mín greining er að mörgu leyti
frábrugðin hans eins og gengur.
6) Eugene Webb: Samuel Beckett. A Study of his Novels, Washington 1966, bls.
168.
7) Um skáldsögur Thors Vilhjálmssonar hefur ýmislegt verið skrifað, m.a.: Peter
Hallberg: Diktens bildsprák. Teori-Metodik-Historik, Gautaborg 1982, bls. 582-
600; Olafur Jónsson: „Veröld ástar og dauða: Thor Vilhjálmsson" í Líka líf
Reykjavík 1979, bls. 134-145; Astráður Eysteinsson: „,,Er ekki nóg að lífið sé flók-
ið““ í TMM 3-87, bls. 310-328; Sigríður Steinbjörnsdóttir: Vangaveltur um sam-
band formgerðar og stíls í Ópi bjöllunar, ópr. BA-ritgerð 1987. I síðastnefndu rit-
gerðinni er talsvert fjallað um módernískan stíl, samband myndhvarfa og nafn-
skipta.
8) Thor Vilhjálmsson: Turnleikhúsið, Reykjavík 1979, bls. 66
9) Roman Jakobson: Fundamentals of Language, The Hague: Mouton, 1956, bls.
69-96 (ísl þýð.: „Tveir þættir tungumáls. Metaphora og metonymia" (Nanna
Bjarnadóttir) í Mími 1979, bls. 24-29); „Closing statement: linguistics and poetics" í
Style in Language, Mass. 1960.
10) Sjá Roman Jakobson: „The poetic function projects the principle of equivalence
from the axis of selection into the axis of combination". „Closing statement", bls.
358
11) Þýðing Nönnu Bjarnadóttur á hugmynd Jakobs er svohljóðandi: „Raunsæishöf-
undurinn fylgir leið samvistarvensla. Hann fer eftir aðferð metonymiu frá atburða-
rásinni til umhverfisins og frá persónum til tíma og rúms. Hann er bundinn við ein-
stök atriði, sem tekin eru út úr heildinni". „Tveir þættir tungumáls“, bls. 27.
12) Thor Vilhjálmsson: Óp bjöllunnar, Reykjavík 1970, bls. 20
13) Sjá um kenningar Lacans bók þeirra Bice Benvenuto og Rogers Kennedy: The
Works of Jacques Lacan. An lntroduction, London 1986.
14) T. S. Eliot: „Ulysses, Order and Myth“ í Criticism, New York 1958, bls. 270.
15) Alain Robbe-Grillet: „Að skrifa gegn lesendum" í TMM, 1-88, bls. 40
16) Til hægðarauka verður nafn skáldsögunnar stytt og hún nefnd Fuglinn. Allar
tilvísanir eru merktar með blaðsíðutölum úr útgáfunni 1968.
364