Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1987, Síða 67

Skírnir - 01.09.1987, Síða 67
SKÍRNIR BRÓKLINDI FALGEIRS 273 honum verit karlmannliga gefnir sakar afls ok hreysti ok allrar atgorvi. (189-191)6 Annað dæmi um klausur er í lýsingunni á sinnaskiptum Þórdísar í Ogri, sem hafði móðgast við Þormóð vegna þess að hann hafði ort kvæði til annarrar konu: Ok er vetra tók ok ísa lagði, þá minntisk Þormóðr þess vinfengis, er honum hafði verit til Þórdísar, dóttur Grímu í Qgri; gerir hann þá heiman fpr sína ok leggr leið í Qgur. Gríma tók við honum með miklu gleðibragði, en Þórdís reigðisk npkkut svá við honum ok skaut gxl við Þormóði, sem kon- ur eru jafnan vanar, þá er þeim líkar eigi allt við karla. Þat finnr Þormóðr skjótt ok sá þó, at hon skaut í skjálg augunum stundum ok sá npkkut um pxl til Þormóðar; kom honum í hug, at vera mætti svá, at dælla væri at draga, ef hálft hleypti, minnir hana á it forna vinfengi, hvert verit hafði. Þórdís mælti: „Þat hefi ek spurt, at þú hefir fengit þér nýja unnustu ok hafir ort lofkvæði um hana.“ Þormóðr svarar: „Hver er sú unnusta mín, er þú talar til, at ek hafa um ort?“ Þórdís svarar: „Sú er Þorbjprg út í Arnardal." Þormóðr svarar: „Engu gegnir þat, at ek hafa kvæði ort um Þorbjgrgu; en hitt er satt, at ek orta um þik lofkvæði, þá er ek var í Arnardal, því at mér kom í hug, hversu langt var í milli fríðleiks þíns ok Þorbjargar ok svá it sama kurteisi; em ek nú til þess hér kominn, at ek vil nú færa þér kvæðit.“ Þormóðr kvað nú Kolbrúnarvísur ok snýr þeim orendum til lofs við Þór- dísi, er mest váru á kveðin orð, at hann hafði um Þorbjprgu ort. Gefr hann nú Þórdísi kvæðit til heilla sátta ok heils hugar hennar ok ásta við sik. Ok svá sem myrkva dregr upp ór hafi ok leiðir af með litlu myrkri, ok komr eptir bjart sólskin með blíðu veðri, svá dró kvæðit allan órækðar þokka ok myrkva af hug Þórdísar, ok renndi hugarljós hennar heitu ástar gorvalla til Þormóðar með varmri blíðu. (172-174) Þessar útleggingar, eða „klausur“, hafa komið nokkuð illa við smekk þeirra fræðimanna sem um söguna hafa fjallað. Þær eru ekki fyrir hendi í jafnríkum mæli í öllum handritum sögunnar. Mest er af þeim í Flateyjarbók sem hefur að geyma elsta textann, minnst í Hauksbók sem er yngri texti og hefur að miklu leyti þurrkað klausurnar út.7 Aður en Sigurður Nordal kom fram með þá kenn- ingu að klausurnar væru upphaflegar í sögunni var það einróma álit fræðimanna að þær væru síðari tíma viðbót frá hnignunartíma ís- lenskrar sagnaritunar. Þessi „slóði af heimskyrðum“,8 eins og Arni Magnússon kallaði þær, mátti ómögulega hafa tilheyrt upphaflegu sögunni. 18 — Skírnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.