Skírnir - 01.09.1987, Qupperneq 130
336
PÁLLSKÚLASON
SKÍRNIR
25. í inngangi að Einlyndi og marglyndi, s. xxxii.
26. Onnur hugleiðingin í Unzeitgemásse Betrachtungen (1874).
27. íslenzk menning, Reykjavík 1942, s. 38. Hér eftir skammstafað IM í
meginmáli.
28. Afstöðu sína til sögunnar sækir Sigurður ekki til Nietzsches, þó að
óneitanlega gæti viss skyldleika. Þorsteinn Gylfason fullyrðir raunar
að það votti „hvergi fyrir Nietzsche hjá Sigurði, hvorki fyrr né síðar“.
EM, s. xxix. Viss tónn í Skiptum skoðunum dregur þó dám af Nietz-
sche (sbr. t. a. m. tilvitnunina í Keyserling á s. 69, en Keyserling var
undir áhrifum frá Nietzsche). Það er rómantíkin sem er sameiginlegur
bakgrunnur þeirra Sigurðar og Nietzsches. I ritgerðinni „Skáldið"
vitnar Sigurður einmitt með velþóknun í lýsingu Nietzsches á inn-
blæstri, sjá Völuspá, önnur prentun, Reykjavík 1952, s. 189.
29. Hallgrímur Pétursson og Passíusálmarnir, Reykjavík 1970, s. 35.
30. Snorri Sturluson, Reykjavík 1920, s. iv-v.
31. Sjá nánar inngang Þorsteins Gylfasonar í Einlyndi og marglyndi, s. xix.
32. Jean-Paul Sartre: Critique de la raison dialectique, París 1960.
33. Áfangar I, Reykjavík 1943, s. 188.
34. Einlyndi og marglyndi, Inngangur xxxvi.
35. Sama síða. - Þorsteinn orðar þetta einnig svo: „Það getur engin reynsla
borið það með sér að hún sé sönn.“
36. L’existentialisme est un humanisme, París 1946, s. 29-30.
37. EM, s. xxxvii.
38. „Og nú heyri ég Sigurð segja: hvað er þessi niðurstaða um sannleikann
annað en trú á sannleikann? Er hún ekki trú en ekki skoðun? Svarið
verður að vera: ef til vill er hún trú, trú sem við getum lifað í þegar allar
skoðanir bregðast." EM, s. xxxvii.
39. Eg fjalla um eðli trúarreynslu í greininni „Áhrifamáttur kristninnar"
og segi þá meðal annars: „I fáum orðum sagt er trúarreynslan annars
vegar hugsanlegur vettvangur ótal blekkinga, hins vegar annað en sú
trú á Guð sem hvílir á skilningi á orði hans. Niðurstaða þessarar gagn-
rýni er því sú að trúarreynslan ein sé á engan hátt undirstaða þekkingar
eða skilnings á því hvað það sé að vera kristinn." Kirkjuritið, 44. árg.
1. hefti, 1978, s. 50. (Einnig í Palingum, Reykjavík 1987, s. 225.)