Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.09.1987, Side 160

Skírnir - 01.09.1987, Side 160
366 JÓN Þ. ÞÓR SKIRNIR b. 5 dögum. Tekur því hver veiðiferð 15 - 16 daga. Skipin hefja veiðar í Faxaflóa seint í mars og halda þeim áfram langt fram á haust. Helstu veiðisvæðin eru Faxaflói, miðin fyrir suðurströndinni umhverfis Vestmannaeyjar, og á milli Ingólfshöfða og Vestra-Horns á suðaustur- ströndinni. Einnig hafa togararnir veitt við Papey og á Héraðsflóa og Eið- isflóa24 við austurströndina, en aldrei fyrir Norðurlandi. Togararnir eru hvarvetna óvelkomnir, og þó einkum á Faxaflóa. Línuveiðar: Bresk skip, sem stunda línuveiðar við strendur Islands, eru meira en helmingi fleiri en togararnir, en engu að síður er þeim leyft að veiða hvar sem er utan 3ja mílna landhelgi, og þau mega koma til allra hafna landsins. Þau byrja yfirleitt veiðar fyrir Suðurlandi og halda síðan norður með austurströndinni og norður fyrir land, eftir því sem veður og ísar leyfa. Línuveiðarnar eru stundaðar bæði af segl- og gufuskipum, og eru hin síðarnefndu frá Fleetwood. . Frakkar senda yfir 400 skip til veiða við strendur íslands; þeir hafa enga togara og veiða einungis á línu. Þriðja grein íslensku landhelgislaganna, sem Alþingi samþykkti og fram- fylgt er bókstaflega, beinist eingöngu að breskum gufutogurum. Ibúar Reykjavíkur fylgjast skelfdir með því er togararnir skrapa hafs- botninn á fiskislóðunum í Faxaflóa og drepa allan fisk, smáan sem stóran. A honum byggist lífsafkoma þeirra, þeir lifa á honum á vetrum ásamt kúm sínum (þótt okkur finnist það undarlegt, þá eta kýrnar hertan fisk) og kindum; hestarnir verða að bjargast sem best þeir geta á útigangi. Af þessu hljótið þið að skilja hvers vegna þeir framfylgja 3ju grein laganna af svo mikilli hörku og hve mjög þá fýsir að sjá fjandaflokkinn, togarana, rekinn á braut. Þannig horfir málið við þeim og þeir eiga enga stóra báta til veiða á fjarlægum miðum. Nú sný ég mér að sjónarmiðum togaramanna, eins og þau birtust mér í samræðum við togaraskipstjóra. Þeim finnst réttilega hart að mega ekki veiða í Faxaflóa og annars staðar og geta ekki leitað hafna á sama hátt og út- lendingar gera í Bretlandi. Þeir hafa einnig skýrt mér frá því að þrír togarar hafi verið sektaðir fyrir að sigla með botnvörpur innanborðs á milli Vest- mannaeyja og lands, þótt þeir hafi sannanlega verið á leið frá Dyrhólaey til Faxaflóa. Breskir togarasjómenn koma jafnan upp að landinu við Dyrhólaey og reyna síðan að hafa landsýn vestur með og sigla inn á Faxaflóa um sundið milli Reykjaness og Eldeyjar. Nú hefur skipherra danska varðskipsins til- kynnt þeim, að þeir megi ekki fara um þetta sund með botnvörpur innan- borðs, því þá séu þeir komnir innfyrir landhelgismörkin. I þessu sambandi er rétt að geta þess, að í samtali sem ég átti við skipherr- ann á „Hejmdal" lét ég í ljósi þá skoðun mína, að þetta væri ósanngjarnt og hvorki í samræmi við alþjóðlegar hefðir né í anda þess álits, sem herra Nellemann lét í ljósi í samræðum við sendiherra okkar í Kaupmannahöfn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.