Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1987, Síða 184

Skírnir - 01.09.1987, Síða 184
390 MARGRÉT EGGERTSDÓTTIR SKÍRNIR hugsaði að öllum væri sama þó honum yrði aldrei aftur hlýtt“ (147), lætur mann ekki ósnortinn og er í samræmi við æsku hans og það hversu hann er óharðnaður. í fangavistinni vaknar hræðileg minning Sólveigar um það hvernig húsbóndinn misnotaði hana. Þessu er lýst með óþægilegri ná- kvæmni - ekkert dregið undan - frá sjónarhóli fórnarlambsins og séð í hug hennar um leið: Hún gat engan spurt. [... ] Hvað vildi hann henni? [... ] Hafði hún gert eitthvað af sér? [... ] Hún hafði ekki hugmynd um að hún ætti sig sjálf. (178-180) Sú aðferð að sýna í hug prestsins verður til þess að hann birtist eins og hver önnur manneskja í vanda en ekki sem „vondi presturinn". En um leið sjáum við persónu Asmundar frá ýmsum hliðum. Glæsileiki hans og töfrar birtast í baðstofunni sem breytist undir ræðu hans í dýrðlega höll. Frá sjón- arhóli Sæmundar og Sólveigar er hann ímynd valdsins sem ógnar og tor- tímir. Þegar Sólveig er dáin og skelfingin hefur heltekið Asmund bregður fyrir sýn prestsins eins og hann sá Ásmund við komuna: með tvo til reiðar; og teymdi undir djöflinum sem sat með bagal og sigð, og reiddi þau vopn um öxl sér ósýnilegur öllum. (211) Með augum prestsins sjáum við einnig breytinguna sem verður á sýslu- manni. Það er ekki fyrr en Sólveig er dáin og sýslumaðurinn er „í mannleg- um vanda“ að presturinn finnur til samúðar með honum: „Ekki fyrr en núna þegar mig tekur sárt til hans, og óbeitin horfin. Núna þegar töfrar hans eru rofnir“ (211). Efni sögunnar er túlkað mjög myndrænt í tveimur köflum sem nefnast „Draumur“ og „Draumur: largo“. Það erólíkurstílláþeim, enda er sáfyrri í endursögn Asmundar eftir að hann er vaknaður, en hinn seinni er líkari því sem draumar eru, óljós, óröklegur. Og það er ekki alveg ljóst hvern dreymir seinni drauminn. I lokin talar einhver í fyrstu persónu og lýsir því hvernig hann kom aftur til sjálfs sín og er þá staddur á miðju gólfi inni í húsi og það bendir auðvitað til Asmundar sem situr inni í stofu og er að rétta í mál- inu. Fyrri draumurinn gerist í fjöruborði um sólarlag. Ungur maður situr í báti og rær, en kona sem var með honum er horfin. Hann tekur kjólinn sem hún hafði verið í með árinni og hann gúlpar „líkt og af þöndum kviði“ (118). Seinna í draumnum kemur sami maður eða einhver annar og situr á háum maga konunnar og rær þannig eftir læk og þegar konan lyftir höfði keyrir hann það aftur niður í vatnið. I þessum draumi er eins og dulsmálin bæði í sögunni renni saman og um leið er hann eins konar fyrirboði um dauða Sólveigar. Asmundur sér sjálfan sig í draumnum sem vængjaðan hest sem svífur yfir landinu:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.