Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.1987, Page 208

Skírnir - 01.09.1987, Page 208
414 PÁLL VALSSON SKIRNIR hinn bóginn er hættan sú að bókmenntunum sé þar með gert rangt til; þær einfaldaðar svo mjög að villandi mynd fáist af þeim. Það er skemmst frá því að segja að Matthías Viðar kemst vel frá verkefni sínu. Hann fer nákvæmlega í saumana á þeim verkum sem hann tekur til at- hugunar, og þau eru ekki fá, og getur þannig gert grein fyrir því í hverju til- viki ef þau víkja frá meginhugmyndum hans. En mergurinn málsins er kannski sá að það er býsna sjaldgæft. Þessar bókmenntir eru sannarlega árdagar íslenskrar skáldsögu því einhæfni þeirra er með ólíkindum, eins og Matthías bendir reyndar á. Það er nánast eins og hver bók vaxi upp af ann- arri, með keimlíkri formgerð, hugmyndafræði og allt að því sömu persón- um. Einhæfni sagnanna hefur þær afleiðingar fyrir Matthías að bók hans verður á köflum fjarska erfið aflestrar, langdregin og mikið um endurtekn- ingar. Þá dregur stíll hans stundum dám af efninu og verður dálítið þung- lamalegur og fábrotinn og er honum það vorkunn að vissu leyti. En á heild- ina litið hefði Matthías trúlega getað skorið bókina nokkuð niður, gert hana knappari og hnitmiðaðri og fyrir vikið aðgengilegri. Til dæmis bæta sumar skýringarmyndirnar fremur litlu við skilning á textanum nema síður sé. Þar má nefna einföld andstæðulíkön hans sem mörg hver hefðu mátt missa sín að ósekju. Þá má nefna að umfjöllun um sum skáldin, svo sem um Guðmund Friðjónsson, bætir litlu við heildarmyndina, og gerir bókina einungis erfiðari í lestri. En óneitanlega mæla sterk rök með því að þessi skáld séu með. Það ber að hafa í huga að Matthías er hér að vinna ákveðið brautryðjendaverk, - að kortleggja bókmenntaskeið sem menn hafa lítið hirt um til þessa og þá þróun sem verður til þess tíma sem menn hafa vanist að kalla upphaf nútímabókmennta. I grundvallaratriðum stenst greining Matthíasar mjög vel og ritgerð hans er fagmannlega unnin. Flestar meginhugmyndir sínar styður hann traust- um rökum á afar sannfærandi hátt og að mínu mati eru það aðeins ýmis smáatriði í túlkunum og útfærsla á þeim sem kunna að orka tvímælis. Það má til að mynda spyrja hvort munurinn á útópísku og demónsku frásagn- arsniði liggi ekki þegar allt kemur til alls í farsælum eða sorglegum endi? Þriðja frásagnarsniðið er síðan eins konar samruni þeirra; endirinn er í eðli sínu ósigur fyrir söguhetjur, en með göfgun tilfinninga sinna rísa þær upp yfir hann og eru a. m. k. móralskir sigurvegarar. Ef þessi einföldun stæðist væri hugsanlegt að setja kenninguna fram á miklu einfaldari og hnitmiðaðri máta. Svo forsendur Matthíasar séu ræddar frekar, þá gætu menn einnig gert athugasemdir við þá túlkun höfundar að ástin sé svo mikil ógnun við samfélagskerfið sem hann vill vera láta. Meðal þess sem Matthías bendir á er að nýjar hugmyndir í trúarlegum efnum finna sér einkum farveg í prósaskáldskap. Sé þetta haft í huga, sem og að íslenskt þjóðfélag hafði allt frá siðaskiptum einkennst af fádæma kyrrstöðu og íhaldssemi í trúmálum, þá er hér komin skýring á því hvers vegna íslenska raunsæið einkennist fyrst og síðast af prestahatri. Um leið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.