Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 99

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 99
99 (Jóhanna Einarsdóttir, 2004a). Í ljós hefur komið að slíkur undirbúningur veitir börnunum öryggi og kemur þeim til góða við að aðlagast nýju umhverfi grunn- skólans. Hins vegar tekur undirbúningur af þessum toga ekki mið af fyrri reynslu barnanna og jafnframt er gert ráð fyrir grunnskólanum sem óbreytanlegri stærð sem börnin þurfi að aðlagast (Petriwskyj og Grieshaber, 2011). Hluti af undirbún- ingi undir grunnskólann hefur í sumum tilfellum einnig falist í því að leggja fyrir börnin skimunarpróf til að greina hugs- anleg vandamál á afmörkuðum sviðum. Bent hefur verið á að í stað þess að leggja áherslu á að greina vanda hjá börnum sé mun heillavænlegra að taka mið af styrk- leikum þeirra og fjölbreyttum hæfileikum og byggja á fyrri reynslu þeirra við upp- haf grunnskólagöngunnar (Peters, 2010b; Petriwskyj og Grieshaber, 2011). Thomson (2002) talar um að börn hefji nám í grunn- skóla með sýndarskólatöskur sem inni- haldi þekkingu, reynslu og hneigðir. Skól- inn byggi hins vegar einungis á því sem er í töskum sumra barnanna. Á undanförnum áratugum hefur rann- sóknum á upphafi grunnskólagöngunnar og tengslum og samfellu milli leikskóla og grunnskóla fjölgað gífurlega (sjá m.a. Brooker, 2002; Dockett og Perry, 2007; Fabian og Dunlop, 2007; Jóhanna Einars- dóttir, 2007a). Viðhorf foreldra og kennara til þessara breytinga hafa verið í öndvegi þótt rannsóknum sem beina sjónum að viðhorfum barnanna hafi fjölgað. Niður- stöður þeirra rannsókna sýna að börn líta á upphaf grunnskólagöngunnar sem tímabil mikilla breytinga í lífi sínu. Þau búast við að í skólanum verði lítið um leik og valfrjáls viðfangsefni en við taki náms- greinar. Þau eru líka meðvituð um nýjar reglur sem þau þurfa að læra og aðlagast. Sum börn líta á þetta tímabil full tilhlökk- unar meðan önnur kvíða breytingunum. Félagslegur stuðningur vina og fjöl- skyldu virðist skipta miklu máli á þessum tímamótum (Broström, 2006; Corsaro og Molinari, 2000a, 2000b, 2005; Eide og Winger, 1994; Griebel og Niesel, 2002, 2003; Jóhanna Einarsdóttir, 2003, 2007a; Loizou, 2011; Potter og Briggs, 2003; Yeo og Clarke, 2005). Rannsóknarspurningar Í þeim hluta rannsóknarinnar sem hér er kynntur var leitast við að auka þekk- ingu á sjónarmiðum barna til skólagöngu sinnar og þess undirbúnings undir grunn- skólagöngu sem fram fer í leikskóla til að efla vitneskju um það hvernig best verði staðið að farsælum flutningi milli skóla- stiganna og samfellu í lífi og námi barna. Rannsóknin byggist á þeirri forsendu að samfella í námi barna og jákvæður flutningur þeirra úr leikskóla í grunnskóla geti haft úrslitaáhrif á ævimenntun þeirra og eigi því að vera lykilþáttur í mennta- kerfinu. Jafnframt er gengið út frá því að börn séu mikilvægir hagsmunaaðilar og þátttakendur í rannsóknum á skólastarfi. Í fyrri rannsóknum hafa sjónarmið barna varðandi flutninginn úr leikskóla í grunn- skóla verið könnuð Fáar rannsóknir eru hins vegar til þar sem börn lýsa þeim und- irbúningi fyrir grunnskólann sem fram fer í leikskólanum eins og hér er gert. Eftir- farandi rannsóknarspurningum verður svarað í þessari grein: „Þá byrjar kennarinn að láta mann læra“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.