Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Síða 111
111
„Þá byrjar kennarinn að láta mann læra“
Sameinuðu þjóðirnar. (1989). Samningur
Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins.
Sótt 5. janúar 2012 af http://www.barn.
is/adalsida/barnasattmalinn/barnasatt-
malinn_i_heild/.
Thomson, P. (2002). Schooling the rustbelt
kids: Making the difference in changing
times. Sydney: Allen og Unwin.
United Nations. (2005). Convention on the
rights of the child: General Comment
No 7. Implementing child rights in early
childhood. Genf: Höfundur.
Wagner, J. T. og Jóhanna Einarsdóttir (2006).
Nordic ideals as reflected in Nordic child-
hoods and early education Í Jóhanna Ein-
arsdóttir og J. T. Wagner (ritstjórar), Nor-
dic childhoods and early education: Phi-
losophy, research, policy and practice in
Denmark, Finland, Iceland, Norway, and
Sweden (bls. 1–12). Connecticut: Informa-
tion Age.
Yeo, S. L. og Clarke, C. (2005). Starting school:
A Singapore story told by children. Aus-
tralian Journal of Early childhood, 30(3),
1–19.
Um höfundinn
Jóhanna Einarsdóttir er prófessor við
Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún
stofnaði Rannsóknarstofu í menntunar-
fræðum ungra barna árið 2007 og hefur
stýrt henni síðan. Hún hefur stundað
rannsóknir í leik- og grunnskólum um
árabil og ritað fjölda fræðigreina og bóka
um efnið. Sérsvið hennar eru rannsóknir
með börnum, samfella í námi barna, og
nám og vellíðan barna í leikskólum.
Netfang: joein@hi.is
About the author
Johanna Einarsdottir is a Professor of
Early Childhood Education at the School
of Education, University of Iceland. She
is currently the Director of the Centre for
Research in Early Childhood Education
at the University of Iceland. She has con-
ducted research on preschool and primary
school levels for years and published her
research widely. Her professional interests
include continuity and transition in chil-
dren’s learning, children’s well-being and
learning in preschool, and research with
children. E-mail: joein@hi.is