Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 112

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 112
112 Hagnýtt gildi: Höfundum er ekki kunnugt um að áður hafi verið gerð rannsókn af þessum toga hér á landi, sem lýtur að leikskólaumhverfinu og leikskólabörnum. Rannsóknin byggist í fyrsta lagi á eignunarkenningu Heiders um að manneskjur beiti viðhorfum sínum frekar en kaldri rökhyggju sem viðmiðum við að skilja og túlka umhverfi sitt, og í öðru lagi á gagn­ rýninni kenningu Habermas um að viðhorf einstaklinga birtist í samskiptum þeirra og liti við- horf þeirra – þ.m.t. leikskólakennara – til starfs síns og starfsaðferðir þeirra til valdeflingar leikskólabarna. Hagnýtt gildi rannsóknarinnar felst ekki síst í því að fyrrgreindar hugmyndir eru mátaðar við greiningarlíkan Sigrúnar Aðalbjarnardóttur og Roberts L. Selman um upp- eldis- og menntunarsýn kennara. Viðhorf tveggja leikskólakennara og aðferðir við valdeflingu leikskólabarna Guðrún Alda Harðardóttir Leikskólanum Aðalþingi, Kópavogi, og Baldur Kristjánsson Háskóla Íslands, Menntavísindasviði Markmið þessarar greinar er að leita svara við eftirfarandi rannsóknarspurningum: Hvernig eru viðhorf tveggja leikskólakennara til leikskólastarfs og starfsaðferðir þeirra við valdeflingu leikskólabarna? Hvernig má nýta greiningarlíkan Sigrúnar Aðalbjarnar- dóttur og Roberts L. Selman við greiningu viðhorfa og starfsaðferða þeirra við valdefl- ingu leikskólabarna? Skoðað er skólastarf í einum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu yfir eitt skólaár. Greindar eru þátttökuathuganir með tveimur leikskólakennurum að starfi og viðtal tekið við hvorn um sig þar sem þeir greina nánar frá starfi sínu. Viðhorf og störf leikskólakennara eru hér skoðuð í ljósi fræða um gagnrýna kenningu (e. critical theory) og valdeflingu (e. empowerment). Við gagnagreiningu er tekið mið af greiningarlíkani Sigrúnar Aðalbjarnardóttur og Roberts L. Selman um uppeldis- og menntunarsýn kenn- ara (Sigrún Aðalbjarnardóttir, 2007). Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að báðir leikskólakennararnir hafi lagt áherslu á að leikskólastarfið væri á forsendum barnanna og báðir hafi leitast við að stuðla að valdeflingu barnanna. Þessar niðurstöður falla vel að eignunarkenningu Heiders (1988), gagnrýnni kenningu Habermas (2007), samningi Sam- einuðu þjóðanna um réttindi barnsins (1989), lögum um leikskóla (nr. 48/1991; 78/1994; 90/2008) og Aðalnámskrá leikskóla (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2011). Samkvæmt greiningarlíkani Sigrúnar Aðalbjarnardóttur og Roberts L. Selman (Sigrún Aðalbjarnardóttir, 2007) falla viðhorf og starfsaðferðir þess leikskólakennara sem hér er nefnd Guðný undir svokölluð samþætt og aðstæðubundin viðhorf og aðferðir. Með hlið- stæðum hætti flokkast viðhorf hins leikskólakennarans, sem hér er kölluð Júlía, undir samþætt viðhorf og starfsaðferðir. Ritrýnd grein Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (Iceland) 9, 2012, 112–131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.