Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 145

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Qupperneq 145
145 Skóli án aðgreiningar og kennaramenntun helstu kenningar um nám og kennslu. Ýmislegt verður að hafa í huga þegar námskeiðslýsingar eru skoðaðar og metið hvort námskeið búi nemendur undir starf í skóla án aðgreiningar, þar sem allir nem- endur eiga náms- og félagslega hlutdeild og ná árangri í skólastarfi. Þó þess sé ekki getið að námskeiðið byggist á hugmynda- fræði skóla án aðgreiningar gæti inntak þess verið tengt henni. Með því að skoða nánar inntak og aðferðir námskeiða, og hvort þau geti hugsanlega verið undir- búningur fyrir starf í skóla án aðgreining- ar, fæst heildstæðari mynd af möguleikum kennaranema á því að styrkja hæfni sína. Það fer þó eftir því hvernig fjallað er um efnið og hvort kennarar hjálpa kennara- nemum að tengja vinnubrögðin við skóla án aðgreiningar og hvort eða hvernig unnið er með viðhorf til fjölbreyttra nemendahópa. Engin heildarmynd er á þeim undirbúningi sem kennaranemar fá fyrir skóla án aðgreiningar. Nálgunin líkist helst innleiðingu þar sem nemendur taka eitt eða tvö námskeið sem fjalla um efnið og síðan nokkur námskeið þar sem inntakið einkennist af áherslum á fjöl- breytni í kennsluaðferðum, námsmati og vinnubrögðum (Stayton og McCollun, 2002). Grundvallarhugmyndafræði, sem byggist á skóla án aðgreiningar, er tekin fyrir á nokkrum námskeiðum. Þó að kenn- aranemum standi til boða ýmis námskeið um fjölbreytta kennsluhætti er erfitt að sjá að tengsl séu við hugmyndafræði skóla án aðgreiningar. Þessar niðurstöður koma heim og saman við það sem fram kemur hjá Önnu Kristínu Sigurðardóttur (2011). Engin námskeið í kjarna eða á kjörsviði fjölluðu um fatlanir, þroskafrávik eða hegðunarörðugleika en finna má nám- skeið í vali sem taka á þessum þáttum, en eins og komið hefur fram í rannsóknarnið- urstöðum telja kennarar að þeir hafi ekki næga þekkingu til að kenna nemendum með sérþarfir og kalla eftir meiri kennslu um þessa þætti (Lilja M. Jónsdóttir; 2012; OECD, 2009; Ragnar F. Ólafsson og Júlíus K. Björnsson, 2009). Á námskeiðum í kjarna, sem eru skyldu námskeið fyrir alla kennaranema á grunnskólabraut, er fjallað um skóla án aðgreiningar. Fyrirkomulag kennslunnar er oft þannig að byrjað er á fyrirlestri sem fylgt er eftir með umræðutíma. Britzman (2003) hefur gagnrýnt þetta fyrirkomulag í kennaranámi og hefur áhyggjur af því að málefni séu slitin úr samhengi og ábyrgð- inni á að kennaranemar öðlist hæfni til að beita kenningum í starfi varpað á grunn- skólann. Kennsluhættir kennara í kenn- aranámi skipta miklu máli og þurfa að vera fyrirmynd kennsluhátta á öðrum skólastigum. Korthagen o.fl. (2006) taka undir þetta og telja að þó að kennaranem- ar hafi fengið kynningar á rannsóknum á góðu og árangursríku skólastarfi séu áhrifin ekki mikil því tiltölulega lítið verði vart við breytingar í skólastarfi sem bygg- ist á niðurstöðum rannsókna. Þeir telja að leggja verði áherslu á að háskólakennarar beiti þeim kennsluaðferðum að láta kenn- aranema vinna saman og byggja námið á eigin athugunum. Einnig taka þeir undir að það sé afar þýðingarmikið að samstarf grunnskóla, háskóla og kennaranema verði eflt (Jón Torfi Jónasson, 2012). Í nýlegum niðurstöðum rannsóknar hér á landi kemur fram að stór hluti kennara og starfsmanna grunnskóla telur hvorki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.