Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 147

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Blaðsíða 147
147 Skóli án aðgreiningar og kennaramenntun markvisst hafi verið unnið að því að búa kennaranema undir það að starfa í skóla án aðgreiningar þó að kveðið sé á um að íslensk menntastefna byggist á þeim hug- myndum. Nauðsynlegt er að skoða mögu- leika starfandi kennara á að styrkja hæfni sína í því sem snertir skóla án aðgreiningar og þá þarf að skoða framhaldsnám sem er í boði og námskeið. Jón Torfi Jónasson, for- seti Menntavísindasviðs HÍ, leggur ríka áherslu á að sjónarhorn á kennaramennt- un megi ekki vera of þröngt með því að miða eingöngu við grunnmenntun kenn- ara. Hann segir í þessu samhengi: „Líta verður á allan starfsferil kennara og allt litróf menntunar og skólastarfs“ (Jón Torfi Jónasson, 2012, bls. 25–26). Þess vegna er mikilvægt að samhliða því að styrkja grunnnámið verði innleidd sú stefna að kennarar fái stuðning til starfsþróunar þannig að þeir verði hæfir til að mæta ólík- um þörfum allra nemenda í skólastofunni. The purpose of this research was to inves- tigate inclusive education in Initial Teach- er Education (ITE) at the School of Educa- tion University of Iceland. The goal was to gain insight into the opportunities student teachers have to strengthen their compe- tencies to teach in an inclusive school. This paper is a report on the opportunities stu- dent teachers had to prepare themselves to work in inclusive settings and gives ex- amples of what was offered at the ITE for student teachers to prepare them to work in inclusive schools as well as information onthe content of courses that was investi- gated on the ITE at the School of Educa- tion. The research was conducted on the three year Bed offered for teacher educa- tion in 2009–2011. The program doesn’t exist anymore and the last students to graduate from the program did so in the year 2011. The teacher education program has been extended from three to five years and the first students to graduate from the new program will do so in 2014. Qualitative research methodology was used to investigate the study guide/cur- riculum of the School of Education at the University of Iceland for the academic years 2009–2011. Data included document analysis of the 200 courses offered for ITE, and an open questionnaire was sent to all teachers at the School of Education gar- nered 23 respondents. Competent teach- ers with abilities to meet all pupils’ needs form a critical element of this process. The areas of competence should be developed during Initial Teacher Education (ITE) and used as a foundation for later professional development. The areas of competence that guided the work were: Abstract Teacher Education for Inclusion
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.