Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Page 153

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Page 153
153 „Nú er ég alveg búinn að fatta hvernig ég á að vera“ Dregið úr langvarandi hegðunarerfiðleikum grunnskólanemenda með einstaklingsmiðuðum stuðningsáætlunum og stighækkandi viðmiðum um frammistöðu Guðrún Björg Ragnarsdóttir Hlíðaskóla, Reykjavík og Anna-Lind Pétursdóttir Háskóla Íslands, Menntavísindasviði Sagt er frá rannsókn á áhrifum einstaklingsmiðaðra stuðningsáætlana með stighækkandi viðmiðum um frammistöðu á truflandi hegðun grunnskólanemenda. Þátttakendur voru fjórir 7–8 ára piltar í 2. og 3. bekk sem höfðu sýnt hegðunarerfiðleika í 5–7 ár þrátt fyrir ýmis úrræði. Virknimat var gert á hegðun nemendanna með viðtölum við kennara, nem- endur og foreldra þeirra auk beinna athugana á aðdraganda og afleiðingum truflandi hegðunar. Einstaklingsmiðaðar stuðningsáætlanir voru útbúnar með hliðsjón af niður- stöðum virknimats undir handleiðslu sérfræðings í atferlisgreiningu og kennarar fylgdu áætlununum eftir undir handleiðslu sérkennara. Stuðningsáætlanirnar fólu í sér úrræði sem beindust að bakgrunnsáhrifavöldum, breytingar á aðdraganda, þjálfun í viðeigandi hegðun og hvatningarkerfi. Til að auka smám saman sjálfstæði þátttakenda og draga úr umfangi íhlutunar voru notaðar fjórar til sjö útgáfur af hvatningarkerfi fyrir hvern þeirra með stighækkandi viðmiðum um frammistöðu. Áhrif stuðningsáætlananna á truflandi hegðun voru metin með margföldu grunnskeiðssniði milli þátttakenda. Niðurstöður sýna að verulega dró úr tíðni truflandi hegðunar hjá þremur af fjórum þátttakendum, eða um 89% að meðaltali, við íhlutun. Aðlagaðar áhrifsstærðir íhlutunar fyrir þá þrjá reyndust stórar, eða d = 2,2 að meðaltali. Lítil áhrif komu fram hjá fjórða þátttakandanum. Hinir þrír þátttakendurnir héldu áfram að sýna viðeigandi hegðun þrátt fyrir stighækkandi viðmið um frammistöðu og eftir að notkun hvatningarkerfis lauk. Niðurstöður eru í samræmi við fyrri rannsóknir og benda til þess að hægt sé að draga úr langvarandi hegðunarerfið- leikum nemenda og ýta undir sjálfstjórn þeirra með einstaklingsmiðuðum stuðningsáætl- unum sem byggjast á virknimati og fela í sér stighækkandi viðmið um frammistöðu. Þó er frekari rannsókna þörf, meðal annars til að endurtaka áhrifin með öðrum aldurshópum og meta áhrifin til lengri tíma. Ritrýnd grein Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (Iceland) 9, 2012, 153.–177.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.