Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Síða 77

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Síða 77
V. 10 „Rugla, Drottinn, sundra tungum þeirra Óneitanlega skapar þessi bæn hugrenningatengsl við frásögnina af Babelsturninum í lMós 11. Orðin „í borginni“ kynni einhver að taka sem vísun til Babýlóníu og babýlónsku útlegðarinnar. Aðrir hafa slegið því föstu að borgin sé Jerúsalem. Ekkert hindrar þó að þarna geti verið um einhverja aðra borg að ræða. Nefnt hefur verið að borgin sé Samaría ef gert sé ráð fyrir að 2. bók Saltarans eigi sér norðlenskan uppruna.12 Þá hafa menn látið sér til hugar koma að sálmaskáldið sé Israelíti, búsettur í erlendri borg. Engu er heldur unnt að slá föstu um það. Borgin getur í raun verið hvaða borg sem er. Og það ræður ekki úrslitum fyrir boðskap sálmsins hver borgin er.13 V. 11. Kúgun og deilum borgarinnar er líkt við varðmenn hennar. Þeir sem áttu að vernda borgina hafa með öðrum orðum snúist upp í andhverfu sína. Bail gerir talsvert úr þessu. Það sé ekki bara kúgun í borginni heldur gagnvart henni og vill þarna sjá borgina sem myndmál fyrir líkama konunnar.14 V. 13. „... því það er eigi óvinur minn sem hæðir mig ..." Hér í v. 13-15 kemur nýtt stef til sögunnar. Fjandmanni sálmaskáldsins hafði verið lýst í v. 4 eins og títt er í harmsálmum Saltarans. Hér kemur hins vegar fram að versti óvinurinn er sá sem áður hefur verið náinn vinur skáldsins. Þetta er óvenjulegt í sálmunum, en í Slm 41:10 virðist þó sem svipað sé uppi á teningnum. Það er nógu slæmt að búa í fjandsamlegu umhverfi en það getur verið viðráðanlegt þegar maður veit hverjir óvinirnir eru. Undan þeim er unnt að fara í felur. En þegar óvinurinn reynist hafa verið náinn vinur áður, er erfiðara við það að eiga. Það er eins og að fá rýtingsstungu í bakið. V. 14. „... vinur minn og félagi.“ Vert er að veita því athygli að hebreska sögnin ,,jada“ er hér notuð til að auðkenna þann fyrrum vin sem nú hefur svikið Ijóðmælandann og brotið gegn honum/henni. Það skiptir máli fyrir þá túlkun sem hér er haldið fram því að sögnin „jada“ zi einmitt notuð yfir náin samskipti karls og konu, einnig samskipti á sviði kynlífsins, sbr. t.d. lMós 4:1: „Adam kenndi Evu og hún varð þunguð.“15 12 Davidson, ívitnað rit. 13 Tate, Marvin E. Psalms 51-100. A Word Biblical Commentary,Voi 20, Nashville, 1990, s. 57. 14 Bail, Ulrike, 1998, „’O God, hear my prayer.’ Psalm 55 and Violence against Women”, Wisdom and Psalms. A Feminist Companion to the Bible, ritstj. A. Brenner & C. Fontaine, Sheffield, s. 242-263. 15 Þetta atriði var gert að umtalsefni í ívitnaðri grein höfundar: Gunnlaugur A. Jónsson, „Psaltaren i kulturen. Verkningshistoriens betydelse fbr exegetiken”, í Svensk exgetisk ársbok 65, 2000, s. 143-152. 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.