Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 143

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2013, Side 143
daglegt líf manna, heldur eru einstaklingar hlutar þess við fæðingu.“89 Þeim þunna frakka trúarlegs siðgæðis, sem Baxter klæddi menn í, reynist nútíma- mönnum auðvelt að varpa af sér. Innan púrítanismans setti handanveran, í krafti kenningarinnar um náðarútvalningu, varnarmúr um hérveruna og breytni manna. í kapítalisma nútímans er þessi múr rofmn og vinnusiðferðið tekið yfir án skírskotunar í handanveru. Weber færir nánari rök fyrir þessu í tveimur greinum þar sem greind eru félagsleg áhrif sértrúarhópa og sýnt hvernig innan þeirra eru gerðar strangar siðferðilegar kröfur. Það eitt að tilheyra slíku trúfélagi veitir því mönnum trúverðugleika og traust, sem nær langt út fyrir raðir hópsins. Innan samfélagsins öðlast meðlimir slíks hóps almennt virðingu sem ábyrgir aðilar og menn gefa sér að þeir rísi undir því trausti sem til þeirra er borið. Weber tekur dæmi um þetta af þýskum lækni. Hann var nýbúinn að opna stofu í borg í Ohio í Bandaríkjunum og furðaði sig á því er sjúklingur gat þess, óumbeðinn, að hann tilheyrði kirkju baptista þar í borg. Þessi yfirlýsing áleit læknirinn að hefði lítið að gera með sjúkdóm viðkomandi eða meðhöndlun hans. Þegar hann grennslaðist svo fyrir um ástæðu þessarar yfirlýsingar hjá kollega sínum þar í borg, var honum sagt að með yfirlýsingunni væri tjáð að sjúklingurinn myndi borga fyrir veitta þjónustu.90 Aðild viðkomandi að söfnuðinum jafngilti staðfestingu um traust í viðskiptum. Aftur á móti má draga þá ályktun að ef menn tilheyrðu engum söfnuði, stafaði það af því að viðkomandi væri það um megn að standast þær siðferðilegu kröfur sem söfnuðir gerðu. Aðild að söfnuði væri því í Bandaríkjunum félagsleg nauðsyn fyrir trúverðugleika manna. Þessi staðreynd skýrir að mati Webers hve fólk í Bandaríkjunum er viljugt til að borga til safnaðar síns og styrkir enn frekar það vinnusiðferði sem siðbótin gat af sér.91 Niðurstaða Weber leitast við í riti sínu, Siðferði mótmælenda og auðhyggjan, að draga fram þátt vinnusiðferðis mótmælenda í mótun kapítalísks samfélags. Ahersla hvílir á þeim meginþáttum sem móta vestræna menningu og tengsl þeirra við félagslega og efnahagslega uppbyggingu samfélagsins. Weber bindur rannsókn sína ekki við óhlutbundin kerfi, heldur persónur og störf þeirra. Þannig séð eru það ekki kirkjudeildir eða trúarhreyfingar mótmælenda, 89 Max Weber, Die protestantische Ethik und der Geist des Kapitalismus, 200 [203]. 90 Max Weber, Die protestantische Ethik und der Geist des Kapitalismus, 278 [209]; 311. 91 Max Weber, Die protestantische Ethik und der Geist des Kapitalismus, 282 [214]; 309-331. 141
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.