Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 12

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 12
11 var varla til á Íslandi og stutt í harkalega fordæmingu. Leiðin sem Elías fór, eins og svo margir aðrir rithöfundar hafa gert, var að skrifa undir rós. Persónurnar eru ekki samkynhneigðar að því leyti að þær gangist við slíkri sjálfsmynd eða komi ótvírætt fram sem samkynhneigðar heldur er um að ræða ýmiss konar tjáningu og vísbendingar sem gefa tilefni til þess að til- finningar persónanna og kenndir séu túlkaðar sem samkynja langanir. Í greininni fjallar Ásta um slíka gjörninga út frá kenningum Eve Kosofsky Sedgwick um hinsegin gjörningshátt og beinir sérstaklega athyglinni að því hvernig hinsegin gjörningar persónanna tengjast skáldskap og þeim möguleikum sem hann býr yfir; í gegnum lestur og skapandi skrif hafa persónurnar möguleika á að tjá sig og losa um skömmina sem fylgir því að vera öðruvísi. Þýðingarnar í þessu hefti eru tvær en auk pistils Berlant og Warners um hinsegin fræði birtist hér grein eftir Lillian Faderman, einnig frá árinu 1995, sem spyr aðkallandi spurningar: „Hvað eru lesbískar bókmenntir?“ Eftir hverju horfum við og að hverju erum við að leita? Þessar spurningar skipta meginmáli þegar kemur að því að greina menningartexta, hvort sem nálgunin er hinsegin, það er afbyggjandi, eða fremur miðuð því að koma auga á samkynhneigð eða aðrar sjálfsmyndir. Tvær greinar utan þema birtast í heftinu. Í grein sinni „„eins og ævintýri“ eða „glansmynd af horror“?“ fjallar Guðrún Steinþórsdóttir um viðbrögð ólíkra lesenda við skáldsögunni Frá ljósi til ljóss eftir vigdísi Grímsdóttur auk þess sem hún tekur til umfjöllunar bókadóma um verkið. Í rannsókn sinni beitir Guðrún bæði „hefðbundnum“ aðferðum bókmenntafræðinnar og eigindlegum rannsóknum, í formi hópviðtals, með það að markmiði að kanna tilfinningaviðbrögð og samlíðan þátttakenda. Upplifun lesend- anna af sögunni reyndist mjög ólík og eins og titill greinarinnar ber með sér fannst sumum þeirra sagan falleg ástarsaga í ætt við ævintýri á meðan aðrir upplifðu hana sem hryllingssögu. Þessi ólíku viðbrögð ræðir Guðrún og útskýrir með hliðsjón af hugrænum fræðum en eins og hún segir í loka- orðum má með þessari nálgun komast nokkru nær því en áður hver áhrif og viðtökur bókmennta eru. Í síðari greininni sem hér birtist utan þema, „Dauðinn, réttlætið og guð hjá Forngrikkjum“, fjallar Svavar Hrafn Svavarsson um ólík viðhorf til þess hver örlög sála eru eftir dauðann. Í greininni er veitt yfirsýn yfir hugmyndir um handanlíf, um samhengi þessa lífs og næsta og fjallað um kenningar um réttlæti, hamingju og refsingu hjá Forngrikkjum fyrir tíma Að HINSEGJA HEIMINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.