Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Side 50

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Side 50
49 faðir hennar skrifar til Helgu konu sinnar frá Kaupmannahöfn árið 1846 kemur fram að einhver vandræði hafi þá verið með Guðrúnu í Flatey því hann skrifar til Helgu: „Rétt gerir þú að taka Gunnu, það lá að, að hún mundi ekki koma sér þar.“41 Fyrr í bréfinu nefnir Sveinbjörn að honum hafi þótt vænt um að frétta að Helgu liði „bærilega“ og væri „farið að batna fyrir hjartanu“. Og hann heldur áfram: „Það var von, þó þér felli nær, þar mart steðjaði að óþægilegt í einu á þig eina, og er vel, að þú hefir getað afborið það; guð bætir þér seinna stöðuglyndið.“42 Erfitt er að segja hvað það var sem Helga Benediktsdóttir þurfti að takast á við ein, í fjarveru eig- inmannsins, en þó má vera ljóst að bæði hjartveiki og einhver vandræði með Guðrúnu eiga þar hlut að máli. Eftir brúðkaupið flytur Guðrún með Þórði vestur í Otradal og tekur þar við búsforráðum á stóru heimili. vorið 1851 eru skráðir tíu manns til heimilis á prestssetrinu og er Guðrún skráð þar sem „Madama Guðrún Thorgrímsen, prestskona“.43 Ári síðar skrifar hún föður sínum bréf þar sem hún biður hann að borga fyrir sig skuld upp í hestverð (peningarnir fylgja „forsiglaðir í skinnpúng“). Bréfið er stutt en þó er ljóst að Guðrúnu líkar vistin í Otradal miður vel: Það dugar ekki að vera að berja sér þó eitthvað á bjáti, mér þikir ekki heldur neitt að því þó einmanalegt sé því það vil eg helst en það er sem fælir okkur burt þegar við mögulega gátum að það er svo stórt fjall fyrir ofan bæin sem maður veit ei nær skemir alt túnið og má þakka fyrir ef fjárhús eða fjós fer ekki. Það eru nú 4 ár síðan að skriðan eyðilagði heilt kýrfóður fyrir utan það að alstaðar þar í kring verður valla slegið fyrir möl og aur sem árlega rennur úr fjallinu ofaní túnið. Þetta kalla ég stóran löst með öðru.44 Athygli vekur að Guðrún kvartar ekki yfir einmanalegu lífi, „það vil eg helst“, þótt það hljóti að hafa verið mikil viðbrigði fyrir hana að flytja í afskekktan dal í Arnarfirði eftir að hafa alist upp á skólastaðnum á Álftanesi 41 Lbs. 135 fol. Bréf Sveinbjarnar Egilssonar til Helgu Benediktsdóttur, 1.–12. apríl 1846. 42 Sama heimild. 43 ÞÍ, Kirknasafn. Otradalur í Arnarfirði / Bíldudalur BC/3. Sóknarmannatal 1845– 1852. 44 Lbs. 135 fol. Bréf frá Guðrúnu [Sveinbjarnardóttur] Thorgrímssen til Sveinbjarnar Egilssonar, 19. júlí 1852. Sveinbjörn dó tæpum mánuði eftir að bréfið er skrifað, 17. ágúst 1852, og ekki hafa fleiri bréf frá Guðrúnu til hans varðveist. HIð „SANNA KYN“ EðA vERULEIKI LÍKAMANS?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.