Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Side 70

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Side 70
69 Sexes, Revisited“.116 Þar leggur hún áherslu á þær breytingar sem orðið höfðu á stöðu og sýnileika intersex fólks á þeim sjö árum sem liðu á milli greinanna tveggja og hún fellst á þá gagnrýni sálfræðingsins Suzanne J. Kessler að útgangspunktur hugmynda hennar um fimm kyn sé ætíð kyn- færin og að hverfa verði frá því að einblína á þau í umfjöllun um intersex. Kessler bendir á þá staðreynd að í daglegu lífi séu það aðrir þættir en kyn- færin sem gefa kynið í skyn; að kynið ákvarðist af daglegum gjörningum, burtséð frá því hvernig holdið lítur út undir fötunum.117 Hér má minna á hugmyndir Judith Butler um að kyn sé, rétt eins og kyngervi, í raun gjörn- ingur sem við fremjum í sífellu.118 Fausto-Sterling fellst á að í stað þess að einblína á kynfæri fólks þurfi að horfast í augu við að þegar spurt er um kyn og kynverund, sjálfsvitund og sjálfsmyndir stöndum við frammi fyrir fjöl- breytileika sem beri að viðurkenna fremur en að reyna að laga alla að hinu gagnkynhneigða viðmiði. Hins vegar sé staða þeirra sem séu ‚öðruvísi‘ (eða hinsegin) víða það slæm á bæði samfélagslegu, læknisfræðilegu og lagalegu sviði að enn sé langt í land með að slík hugsjón verði að veruleika.119 116 Anne Fausto-Sterling, „The Five Sexes, Revisited“, sjá nmgr. 111. 117 „The limitation with Fausto-Sterling’s proposal is that ... [it] still gives genitals ... primary signifying status and ignores the fact that in the everyday world gender attributions are made without access to genital inspection .... What has primacy in everyday life is the gender that is performed, regardless of the flesh’s configuration under the clothes.“ Suzanne J. Kessler, Lessons from the Intersex, New Brunswick, New Jersey: Rutgers University Press, 1998, bls. 90. Hér vitnað eftir Anne Fausto- Sterling, „The Five Sexes, Revisited“, bls. 22. 118 Sjá Judith Butler, Gender Trouble: Feminism and the Subversion of Identity, New York: Routledge, 1990, Bodies That Matter: On the Discursive Limits of Sex, New York: Routledge, 1993, og Undoing Gender, New York: Routledge, 2004. 119 Anne Fausto-Sterling, „The Five Sexes, Revisited“, bls. 22–23. Á heimasíðu Int- ersex Íslands er helstu baráttumálum samtakanna lýst í þremur liðum. Þar fer fremst viðurkenning á breytileika kynja, í öðru lagi er barist fyrir jafnrétti intersex fólks fyrir lögum og vernd gegn misrétti. Í þriðja lagi er mælt fyrir því að ósamþykktar skurðaðgerðir á nýburum verði aflagðar. Með orðinu „ósamþykktar“ er vísað til þess að bíða eigi með skurðaðgerðir þar til viðkomandi einstaklingur geti sjálfur gefið samþykki sitt. Bent er á að afar „fáir nýburar eiga við heilbrigðisvandamál að stríða vegna intersex-breytileika á kynfærum sínum“ og aðgerðir á þeim sem gerðar eru „til að breyta kynfærum þeirra svo þau líkist sem mest „venjulegum“ kynfærum kvenna og karla [geta] haft alvarleg áhrif á einstaklinginn seinna meir, verið andstæð því kyngervi sem einstaklingurinn samsamar sig við á fullorðinsárunum og dregið úr ánægju við ástundun kynlífs, enda oft búið að fjarlægja mikilvæga taugaenda“. Ekki hefur verið sýnt fram á nauðsyn slíkra aðgerða og telja því hagsmunasamtök intersex fólks „best að bíða með slíkar aðgerðir, þar til einstaklingurinn er sjálfur fær um að taka ákvörðun, vilji einstaklingurinn breyta kynfærum sínum með ein- hverjum hætti.“ Sjá vef Intersex Íslands: https://intersex.samtokin78.is/. Margt HIð „SANNA KYN“ EðA vERULEIKI LÍKAMANS?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.