Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 85

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 85
84 átt að verða til orðaleikur sem vísaði til samkynhneigðar: Halldór Óskar Magnússon Ómar = HÓMÓ.18 Svo fór þó aldrei og Halldór kemur hvorki út úr skápnum fyrir sjálfum sér né lesendum. Man eg þig löngum fjallar því ekki um samkynhneigð í þeim skilningi að persónurnar gangist við samkynhneigðri sjálfsmynd og eftirfarandi umfjöllun miðar ekki að því að sýna fram á að þær séu í raun samkyn- hneigðar. Þess í stað er leitað í smiðju hinseginfræðingsins Eve Kosofsky Sedgwick og stuðst við skrif hennar um formála sem bandaríski rithöf- undurinn Henry James skrifaði fyrir endurútgáfu eigin verka árið 1909 en þar beinir Sedgwick sjónum sínum að því sem hún kallar hinsegin gjörn­ ingshátt.19 Hún bendir á að þótt kynhneigð James sé á huldu og hann ræði aldrei beinlínis um samkynja þrár megi koma auga á hómóerótík í formál- unum. Það þýðir ekki að James hafi verið hommi en ekki heldur að hann hafi verið gagnkynhneigður, segir Sedgwick og þrætir fyrir að sá fræðilegi kenningarammi sem hún þrói í greininni sé „kenning um samkynhneigð“: „Ég býð ekki upp á neina slíka og hef engan áhuga á því,“20 segir hún. Þess í stað kýs hún að líta til þeirra möguleika sem verða til í tengslum við hinsegin gjörninga af ýmsu tagi: merkingarbærar athafnir og tjáningu sem er á einhvern hátt á skjön við gagnkynhneigð norm. Kenning Sedgwick er byggð á skrifum annarra fræðimanna um gjörn- inga og gjörningshátt, svo sem talathafnakenningu J. L. Austins21 og skrif- 18 Hjálmar Sveinsson, Nýr penni í nýju lýðveldi, bls 57. 19 Sedgwick birti upprunalega tvær greinar um formála James, „Queer Perform- ativity: Henry James’s The Art of the Novel“, GLQ 1/1993, bls. 1–16; og „Inside Henry James: Toward a Lexicon for The Art of the Novel“, Negotiating Lesbian and Gay Subjects, ritstj. Monica Dorenkamp og Richard Henke, New York: Routledge, 1995. Seinna sameinaði hún þær og gaf út sem „Shame and Performativity: Henry James’s New York Edition Prefaces“, Henry James’s New York Edition: The Const­ ruction of Authorship, ritstj. David McWhirter, Stanford: Stanford University Press, 1995, bls. 206–239. Síðastnefndi textinn var enn fremur endurunninn og gefinn út sem fyrsti kaflinn í bók Sedgwick, Touching Feeling: Affect, Pedagogy, Performativity, Durham og London: Duke University Press, 2003, og til hans er vísað hér. 20 Eve Kosofsky Sedgwick, Touching Feeling, bls. 61. 21 Samkvæmt talathafnakenningunni (e. speech act theory) eru segðir ekki bara tjáning með orðum með fyrirframgefna merkingu heldur gjörðir eða athafnir sem skapa merkingu. Gott dæmi er talathöfnin „já“ í giftingarathöfn, sem er ekki bara einföld tjáning á samþykki heldur gengur viðkomandi í hjónaband með því að segja já – segðin er merkingarbær gjörningur í sjálfri sér. Austin þróaði kenningu sína til að byrja með í kringum ákveðnar tegundir segða en síðar skipti hann um skoðun og hélt því fram að gjörningsháttur væri hluti af öllum talathöfnum, þ.e. að allar segðir væru að einhverju leyti gjörningar. Sjá J. L. Austin, How to Do Things with Words, Ásta KRistín BEnEdiKtsdóttiR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.