Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 170

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Síða 170
169 að ríkjandi gildum og ræktunar menningarlegra sérkenna sem oft stuða og grafa undan stöðugleika meginstraumsins. (Sígilt dæmi um þessa togstreitu eru langvarandi átök um samkynja hjónabönd sem helsta baráttumál homma og lesbía. Margt annað mætti nefna, svo sem deilur um aðild eða útilokun tví- kynhneigðra, trans fólks og annarra úr starfsemi hinsegin félaga.) Með ádeilu sinni á hugtakið „hinsegin fræði“ og skilgreiningar með „fasta skírskotun“ gera Berlant og Warner í raun tilraun til að grafa undan hinum fræðilega meginstraumi og skilgreiningarvaldi hans. En á sama tíma og þau hafna fræða- hugtakinu er grein þeirra að mörgu leyti afgerandi partur af meginstraumnum sem hún gagnrýnir: yfirþyrmandi fræðileg, allt að því tyrfin og birt í riti sem nær nánast eingöngu til annarra fræðimanna. Greinin er því að mörgu leyti fullkominn fulltrúi „hinsegin róttæku gagnrýninnar“ sem Berlant og Warner veigra sér við að kalla hinsegin fræði: fræðigrein með aktívismaundirtónum, aktívismi í fræðilegum búningi, hvorki fugl né fiskur – en hugsanlega asni, með eða án halans. María Helga Guðmundsdóttir Hvað kenna hinsegin fræði okkur um x? Fregnir af þróun nýrra hugmynda berast gjarnan óbeint eins og slúður. Fyrr en varir vilja sífellt fleiri vita um hvað málið snýst í raun: fólk vill yfir- lýsingar, ritaskrár, skýringar. Sérhefti tímarita og ritstjórnargreinar eru oft viðbrögð við þessari þörf. við höfum verið beðin að festa hinseginfræðahalann á asnann. En við getum ekki annað en numið staðar og glápt hálfforviða á ástand vesalings asnans. Hinsegin fræði hafa nú þegar leitt af sér umfangsmikla sjálfrýna umfjöllun (e. metacommentary), hálfgerðan iðnað sem telur sérhefti, tíma- ritakafla, safnrit, sýnisbækur og orðabókaflettur. Samt er hugtakið sjálft innan við fimm ára gamalt. Af hverju finnur fólk fyrir þörf til að kynna, kryfja og smíða kenningar um eitthvað sem er varla hægt að segja að sé til? Fræðilegt vægi hinsegin ritverka hefur meira með skynjun en magn að gera. Hinsegin er í tísku. Þetta stafar að hluta til af þeirri afbökun sem inn- byggð er í „stjörnukerfið“, sem gerir að verkum að örfá nöfn verða fulltrúar heillar menningar í mótun. Flestir sem stunda hina nýtilkomnu hinsegin umfjöllun eru ekki háskólakennarar heldur framhaldsnemar. Tengslin við stjörnukerfið og framhaldsnemana valda því að þessi verkefni kalla fram HvAð KENNA HINSEGIN FRÆðI OKKUR UM X?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.