Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Side 171

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Side 171
170 öfund, gremju og tortryggni. Eins og oft er raunin verður sumum óglatt yfir því sem aðrir segja æsispennandi. Að okkar mati er ekki hjálplegt að líta á hinsegin fræði sem fyrirbæri, sérstaklega ekki fyrirbæri sem ritað er með stórum staf. við veltum því fyrir okkur hvort hinsegin umfjöllun (e. queer commentary) lýsi ekki betur þeim þráðum sem hugtakið tengir saman, enda eru fæstir þeirra fræðilegir. Orðræðan um „hinsegin fræði“ gefur sér að viðfangið sé akademískt en hinsegin umfjöllun á sér lifandi fordæmi og snertifleti í fagurfræðilegum greinum og blaðamennsku. Það er ekki hægt að fella hana inn í eina orð- ræðu, hvað þá eitt fullyrðingakerfi. Undanfarin ár hefur vissulega komið út mikið af hinsegin róttækri gagnrýni sem leitast við að ávarpa fræðileg vandamál á strangnákvæman hátt, oft út frá aðferðum sálgreiningar. En hugmyndin um að þessi verk tilheyri „hinsegin fræðum“ leit fyrst dags- ins ljós eftir 1990, þegar alnæmisfaraldurinn og hinsegin aktívismi öttu menntafólki í þá átt að líta svo á að hlutverk þess væri að skapa heim sem væri meira hinsegin. Með því að segja sögu um uppgang hinsegin fræða mátti réttlæta margar tilraunir, sem fæstar líktust þó fræðikenningum í þeim skilningi að þær væru strangnákvæmar, óhlutstæðar, sjálfrýnar rök- ræður. við viljum ekki nota þessa ritstjórnargrein til að skilgreina, göfga, laska, fegra eða ramma inn með öðrum hætti þá hinsegin umfjöllun sem nú er að líta dagsins ljós. við höfum heldur ekki áhuga á að leggja blessun okkar eða bölvun yfir tilkall neins til hinseginleika. við viljum leggja rækt við strangnákvæma og andríka, róttæka, gagnrýna menningu án þess að þrengja athafnasvið hennar. við viljum fyrirbyggja að hinsegin fræði verði smættuð niður í sérsvið eða sjálfrýna kenningu (e. metatheory). við viljum líka kollvarpa þeim staðhæfingum sem þegar hafa gert vart við sig um að pólitík hinsegin fræða sé eingöngu akademísk, það er að segja dauð. Fyrstu skrefin taka langan tíma og skrykkjótt þróun er oft túlk- uð sem ótímabær dauði, sem er því miður algengt viðfangsefni í hinsegin ritverkum. Nær allt það sem kalla mætti hinsegin fræði hefur einkennst af róttækum væntingum og tilraun til að skapa nýjan heim. Því væri sérhver tilraun til samantektar meingölluð. Telst þessi ritstjórnarumfjöllun þá til hinsegin fræða? Tímaritið PMLA er þegar upp er staðið ekki hinsegin rými á nokkurn hátt. við leggjum ekki til að PMLA verði hinseginvætt og við gætum ekki náð fram slíkri breyt- ingu þótt við vildum. við getum heldur ekki komið fram sem innfæddir lauREn BERlant oG MicHaEl WaRnER
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.