Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Side 184

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Side 184
183 ig hún dulbjó lesbísk sambönd í skáldsögum á borð við Quest (1922) og Labyrinth,8 en eins og aðrir metnaðarfullir höfundar sinnar kynslóðar valdi hún meðvitað að dyljast. Í kjölfar útgáfu The Well of Loneliness eftir Hall, sem var undir miklum áhrifum frá kynfræðingunum, fylgdi nokkur fjöldi bóka eftir konur þar sem lesbísk tilvera var augljóslega miðlæg. Líkt og The Well of Loneliness voru mörg þessara verka undir áhrifum frá þýskum og enskum nítjándu- aldar kynfræðingum sem litu á samkynhneigð kvenna sem arfgengt frávik og á lesbíuna sem karl fastan í líkama konu. Aðrir kvenhöfundar sem gáfu út bækur á eftir Hall voru eingöngu undir áhrifum frá henni að því leyti að þær töldu hana hafa rofið þögnina um málefnið og veitt þeim frelsi til að tjá sig sem lesbíur. Helstu áhrifavaldar þeirra voru hins vegar ekki Hall eða ensku og þýsku kynfræðingarnir sem mótuðu hugmyndir hennar, heldur franskir karlhöfundar estetismans og dekadensins á nítjándu öldinni, en þeir höfðu það að markmiði að „ganga fram af borgarastéttinni“ (f. épater les bourgeois) með hneykslanlegustu myndinni sem þeir gátu upphugsað, mynd af tveimur konum í kynferðislegum athöfnum. Í framsetningu þess- ara höfunda, sem og kvenkyns eftirherma þeirra á fyrri hluta og um mið- bik tuttugustu aldar, er lesbían undantekningarlaust framandi og ill vera. Þessar tvær ímyndir – lesbían sem læknisfræðilegt frávik og lesbían sem mannætublóm – voru ráðandi í opinskáum lesbískum bókmenntum, sérstaklega skáldverkum, fram á áttunda áratuginn. Á þeim tímapunkti hafði lesbísk-femíníska hreyfingin í Bandaríkjunum skorið upp herör gegn lýsingum á lesbískri vansköpun og illsku. Hreyfingin krafðist jákvæðari mynda af lesbíum, fyrirmynda í bókmenntum sem lifandi lesbíur gætu verið stoltar af. Með það að markmiði hófu lesbískir femínistar bókaútgáfu á eigin vegum og gáfu þar út skáldverk um hugrakkar, fagrar og heilsteypt- ar valkyrjur. Þessar bókmenntir voru meðvitað í andstöðu við hinar þýsku, ensku og frönsku ímyndir fyrri tíma og skilgreindu samkynhneigð sem heilbrigðasta valkostinn, andlega og líkamlega, sem konum stæði til boða. verk af þessum toga standa þó oft ekki undir væntingum. Í elstu lesb- ísku skáldsögunum, eins og The Well of Loneliness, og síðari eftirmyndum þeirra er oft öfug fylgni milli getu höfundar til að fjalla á margslunginn og listrænan hátt um efni sitt og þess hve nákvæm umfjöllun hennar um hið lesbíska þema er. Kannski höfðu kynfræðingarnir og siðapostularnir gert 8 Helen Hull, Labyrinth, New York: Macmillan, 1923; og Quest, New York: Feminist, 1990. HvAð ERU LESBÍSKAR BÓKMENNTIR?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.