Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Side 192

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2017, Side 192
191 verk sem fjalla með beinum hætti um lesbískt viðfangsefni, svo sem hin heillandi og flókna sálfræðilega stúdía Stein, Q.E.D., hafa aðeins örsjaldan brotist úr farvegi evrópsku og amerísku nálgananna. Í þessu samhengi skiptir máli að Stein reyndi ekki einu sinni að gefa skáldsöguna út. Ef til vill taldi hún að lesendur myndu ekki vita hvernig þeir ættu að bregðast við bókinni, þar sem hún sýndi ekki átök persónu við eigin siðspillingu eða hina hræðilegu uppgötvun að hún tilheyrði þriðja kyninu heldur konu sem reynir að taka sjálfa sig í sátt sem fullorðna manneskju og kynveru í gegnum ást sína á annarri konu. Skáldsaga Winterson, Oranges Are Not the Only Fruit, sem er afsprengi níunda áratugarins, slapp líka undan klisjum síns tíma og hefur að geyma margslungna rannsókn á persónu sem hefur ekki það eina hlutverk að vera lesbía. Áhugafólk um lesbískar bókmenntir getur glaðst yfir því að ólíkt skáldsögu Stein þurfti verk Winterson ekki að dúsa ofan í skúffu í hálfa öld áður en það fékk að líta dagsins ljós. Þessi tvö verk, sem skrifuð voru með 85 ára millibili, einblína á vandamál manneskju sem er lesbía. Þau eru byltingarkennd vegna þess að í staðinn fyrir að taka þátt í ritdeilum síns tíma, sem sýndu lesbíuna sem fórnarlamb eða sigurvegara yfir með- fæddum eða samfélagslegum öflum, sýna þau lesbíuna sem manneskju sem glímir við fjölbreytt tilveruvandamál. En aðeins fá verk hafa brotist undan þeim takmörkunum sem virðast fylgja bókmenntagreininni. Það hversu fágæt þau eru er ef til vill ekki vandamál í augum „hinsegin“ lesanda tíunda áratugarins sem hefur áhuga á mismun (e. difference), en aðrir lesendur kunna að sakna fjölbreyttari lesbískra radda. Þetta er sérstaklega gremjulegt í ljósi þess að margir af áhugaverð- ustu kvenkyns rithöfundum sögunnar voru lesbíur eða tvíkynhneigðar konur. Líkt og Louise Bernikow bendir á í mikilvægu safnriti sínu sem inniheldur ljóð kvenskálda frá Englandi og Ameríku, The World Split Open, „virðist sannleikurinn vera sá, þrátt fyrir allt sem hefur dulið hann, að flestar [skáldkonur] hafi elskað konur, stundum samhliða því að þær elsk- uðu karla“.34 Fæstar þessara kvenna skrifuðu þó opinskátt um lesbíur, ekki aðeins vegna ritskoðunar og sjálfsritskoðunar heldur vegna þess að þær vildu forðast þær takmarkanir sem fylgdu bókmenntagreininni. Margar afbragðsgóðar sögur virðast hafa glatast. En ef til vill hafa þær þó ekki glatast. Ef til vill hafa margir þessara höfunda falið lesbískar vísanir í verk- 34 Louise Bernikow, ritstj., The World Split Open: Four Centuries of Women Poets in England and America, 1552–1950. New York: vintage, 1974, bls. 14–15. HvAð ERU LESBÍSKAR BÓKMENNTIR?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.