Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Blaðsíða 137
Á d r e pa
TMM 2014 · 2 137
10 Brynjólfur Sæmundsson, Jónas Hallgríms-
son, Konráð Gíslason og Tómas Sæmunds-
son (1835). Fjölnir. Fjölnir, 1. árgangur, bls.
1–17.
11 Sama, bls. 1.
12 Sama, bls. 1.
13 Björn Halldórsson (1724–1794) var helsti
frumkvöðull upplýsingarinnar á Íslandi og
gaf m.a. út ritin Atli, sem er leiðarvísir fyrir
bændur um rétta breytni í búskaparmálum,
og Grasnytjar.
14 Guðmundur Andri Thorsson (2013). Sæmd.
Reykjavík: JvP útgáfa.
15 Sama, bls. 82.
16 Benedikt Gröndal (2011). Íslenskir fuglar.
Reykjavík: Crymogea.
17 Guðmundur Andri Thorsson (2013), bls. 80.
18 Hér vitnar Jón Kalman Stefánsson til grein-
arinnar „Fiskirannsóknir 1898“ sem birtist í
Andvara 24, bls. 51–120, 1899.
19 Jón Kalman Stefánsson (2013). Fiskarnir
hafa enga fætur. Reykjavík: Bjartur, bls. 36.
20 Um Bjarna Sæmundsson, sjá t.d. http://www.
visindavefur.is/svar.php?id=60623. Sótt 22.2.
2014.
21 vilhjálmur Lúðvíksson (2005). „Rann-
sóknaráð og mótun vísinda- og tæknistefnu
á 20. öld.“ Í ljósi vísindanna – Saga hagnýtra
rannsókna á Íslandi. Rit III í ritröð vFÍ.
Reykjavík: verkfræðingafélag Íslands, bls. 5.
22 Fyrsta búnaðarskólann stofnaði Torfi
Bjarnason í Ólafsdal 1880 eftir hvatningu
frá velmegandi bændum í héraði og var
hann rekinn með stuðningi vesturamtsins.
Bændaskólar voru síðan stofnaðir á Hólum
1882, á Eiðum 1883 og loks á Hvanneyri
1889 að frumkvæði sýslunefnda og amtsráða
öðrum landshlutum.
23 Hólmgeir Björnsson (2005). „Rannsókna-
stofnun landbúnaðarins.“ Í ljósi vísindanna
– Saga hagnýtra rannsókna á Íslandi. Rit III
í ritröð vFÍ. Reykjavík: verkfræðingafélag
Íslands, bls. 343.
24 Málfríður Einarsdóttir (1977). Samastaður
í tilverunni. Reykjavík: Ljóðhús, bls. 94–95.
Þingnes er í Bæjarsveit í Borgarfirði.
25 Ítarlega umfjöllun um þessi mál öll má lesa í
grein vilhjálms Lúðvíkssonar (2005).
26 vilhjálmur Lúðvíksson (2005), bls. 7.
27 Sama, bls. 13.
28 Hér má t.d. nefna deilur um hugmyndir
menntamálaráðherra sem fram komu á
haustmánuðum 2013 um sameiningu Land-
búnaðarháskóla Íslands og Háskóla Íslands.
Talsmenn landbúnaðarins lýstu sig alfarið
á móti slíkum hugmyndum, sbr. viðtal
við Harald Benediktsson alþingismann í
Bændablaðinu 31. október, leiðara eftir for-
mann bændaamtakanna í Bændablaðinu
31. október og 14. nóvember og viðtal við
hann í hádegisfréttatíma Ríkisútvarpsins
sunnudaginn 2. febrúar þar sem fram kom
að Bændasamtökin vildu að Landbúnað-
arháskólinn yrði gerður að sjálfseignar-
stofnun til að tryggja sjálfstæði skólans og
að Bændasamtökin væru reiðubúin að koma
að rekstri hans með beinum hætti (sjá http://
www.ruv.is/frett/landbunadarhaskolinn-
sjalfseignarstofnun. Sótt 22.2. 2014). Land-
búnaðarháskóli Íslands varð til við samein-
ingu Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri,
Garðyrkjuskóla ríkisins og Rannsóknastofn-
unar landbúnaðarins 2005, en síðast nefnda
stofnunin átti sér m.a. rót í búnaðardeild
Atvinnudeildar Háskólans.
29 Á 40 ára tímabili, frá 1945–1985, voru grafn-
ir hátt í 32.000 km af framræsluskurðum
með stuðningi hins opinbera sem skildu eftir
sig um 350.000 hektara af framræstu landi.
Er það um 3,5% af öllu flatarmáli landsins.
30 Halldór Laxness (1971), „Hernaðurinn gegn
landinu“. Sunnudagsblað Tímans 17. janúar
1971, bls. 36–41.
31 Sjá t.d. http://www.ruv.is/atvinnulif/plain-
vanilla-horfir-til-kina. Sótt 22.2. 2014.
32 Guðmundur Andri Thorsson (2013), bls. 39.
33 Hér má einkum nefna Máltæknisetur –
Rannsóknasetur í máltækni, sem er sam-
starfsverkefni Málvísindastofnunar Háskóla
Íslands, tölvunarfræðideildar Háskólans
í Reykjavík og orðfræðisviðs Stofnunar
Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (sjá
http://www.maltaeknisetur.is/). Til gamans
má geta þess að Máltæknisetrið hlaut
viðurkenningu frá Mennta- og menninga-
málaráðuneytinu á degi íslenskrar tungu
þann 16. nóvember síðast liðinn fyrir „að
stuðla að því að hægt sé að nota íslensku í
nútímasamskiptatækni“.
34 olikr@frettabladid.is (2013), „Íslensk upp-
götvun gæti unnið á hungursneyð á heims-
vísu“. Fréttablaðið 23. nóvember 2013, 276.
tölublaði, 13. árgangur, bls. 8.
35 Jón Kalman Stefánsson (2013), bls. 62–63.