Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Blaðsíða 111
R i c h a r d Wa g n e r o g g y ð i n g a r
TMM 2014 · 2 111
Sachs líka að syngja (en ekki nándar nærri jafnoft). Wagner hefur almennt
tilhneigingu til að halda söngvurum á tiltölulega háu tónsviði í langan tíma
þegar þeim á að vera mikið niðri fyrir; til dæmis Tristan í lokaþættinum úr
Tristan og Ísold; samt hefur mér vitanlega ennþá engum dottið í hug að halda
því fram að það geri Tristan að gyðingi.
Eitt helzta sönnunargagnið í röksemdafærslunni fyrir gyðingdómi
Beckmessers er mansöngur hans eða kvöldlokka í öðrum þætti. Því er haldið
fram að hún sé skopstæling á söng gyðinga. Oftast er þá tínt til að Cosima
Wagner nefnir í dagbók sinni 14. marz 1870 að samkvæmt „tónlistarblaðinu“
eigi gyðingar að hafa breitt út þann orðróm að kvöldlokkan sé skopstæling
á gömlu sönglagi gyðinga, og að það skýri lætin á sýningunni í vínarborg
(sem við nefndum hér á undan). En þetta eru augljóslega viðbrögð hennar
við frétt í Neue Zeitschrift für Musik frá 11. marz, þar sem segir að með
alveg sérstökum klókindum [ganz besonderem Raffinement] hafi sú ranga
[irrthümliche] frétt verið breidd út að kvöldlokkan byggist á gyðinglegu lagi
og tónskáldið hafi valið það til að hæða gyðinga og tónlist þeirra.44 Aldrei
hefur verið bent á hver fyrirmyndin að þessari meintu skopstælingu hefði
átt að vera. Barry Millington telur að frekar eigi að leita fyrirmyndar í söng
kantoranna í bænahúsum gyðinga, og hann tilgreinir ákveðna fyrirmynd
í „Nuremberg“-grein sinni.45 Hann telur að með því að hafa nóturnar að
hvoru tveggja til samanburðar sé varla unnt að efast um að um skopstælingu
sé að ræða.
Hér er þá fyrsta erindið í kvöldlokku Beckmessers:
Den Tag seh’ ich er schei- nen,- der mir wohl ge fall’n tut;
Lúta
3
da fasst mein Herz sich
ei nen,- gut en- und fri schen- Muth: da denk’ ich nicht an Ster ben,- lie ber- ab
4
Wer ben- - - - - - - - um jung Mägd de- lein’s- Hand.
7
c
?#
U
U
&
?
?#
U
U
U
?#
Œ ‰ œ
J
œ
œ
œ
J
œ
œ
œ
J
œ
œ
œ
J
œ
J
œ
œ
œ
J
œ
œ
œ
J
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
® œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
j
œ
œ
œ
œ
œ
j
œ
J
œ
œ
œ
J
œ
œ
œ
J
œ
œ
œ
J
œ
J
œ
œ
œ
J
œ
œ
œ
œ
œ
‰
œ
œ
œ
J œ
J
œ
œ
œ
J
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
J
‰
œ
œ
œ
J
œ
J
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
J
œ
œ
œ
J
œ
J
œ
J
œ
J
œ
Og hér er fyrri helmingurinn, svona um það bil, af dæmi Millingtons (seinni
helmingurinn skiptir engum sköpum fyrir samanburðinn):
Trompet
Kantor
Strengir
Kantor
Strengir
Kantor
8
Strengir
Kantor
Strengir
14
c
&
U
∑
3
u
U
3 3
3 3 3
&
µ
u
U
Ÿ
~~~~~~~~~
u
&
∑
u
∑
u
b
b
n
b
b
U
∑
œ
˙
Ó
œb
œ
œ
œ
™
Œ
œ
j
˙
‰
œ
J
˙
œb
œ
œ
œ ™
Ó
œ
J
˙
Œ ‰
∑
œ
j
˙
œb
œ
œ
Ó
œ
œ
œb ™
Œ
œ
j
˙
‰
œ
J
œ
œb
J
œ œ
œ
œ
œ
œ
J
œb
™ œ
J
œ
œ
œ
œ
œ
™
œ
J
Ó
œb
j
œ œ
œb
œ œ
œ
œ
œ
œb
˙
Œ
œ
œb
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œn
œ
œ
œ œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ œ œ ™
œb
œ
˙
œ œ
œ
œ
Œ
œ
œb
œ
œ
œ
œ
œb
œ
œ
œ
œ œ œ
œ œ œ
œb
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
œ
˙
˙
œ œ
˙
œ œ œ
œb
˙
˙
˙
œb
˙
˙
n
œ
œ
˙
˙
n