Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Síða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2014, Síða 111
R i c h a r d Wa g n e r o g g y ð i n g a r TMM 2014 · 2 111 Sachs líka að syngja (en ekki nándar nærri jafnoft). Wagner hefur almennt tilhneigingu til að halda söngvurum á tiltölulega háu tónsviði í langan tíma þegar þeim á að vera mikið niðri fyrir; til dæmis Tristan í lokaþættinum úr Tristan og Ísold; samt hefur mér vitanlega ennþá engum dottið í hug að halda því fram að það geri Tristan að gyðingi. Eitt helzta sönnunargagnið í röksemdafærslunni fyrir gyðingdómi Beckmessers er mansöngur hans eða kvöldlokka í öðrum þætti. Því er haldið fram að hún sé skopstæling á söng gyðinga. Oftast er þá tínt til að Cosima Wagner nefnir í dagbók sinni 14. marz 1870 að samkvæmt „tónlistarblaðinu“ eigi gyðingar að hafa breitt út þann orðróm að kvöldlokkan sé skopstæling á gömlu sönglagi gyðinga, og að það skýri lætin á sýningunni í vínarborg (sem við nefndum hér á undan). En þetta eru augljóslega viðbrögð hennar við frétt í Neue Zeitschrift für Musik frá 11. marz, þar sem segir að með alveg sérstökum klókindum [ganz besonderem Raffinement] hafi sú ranga [irrthümliche] frétt verið breidd út að kvöldlokkan byggist á gyðinglegu lagi og tónskáldið hafi valið það til að hæða gyðinga og tónlist þeirra.44 Aldrei hefur verið bent á hver fyrirmyndin að þessari meintu skopstælingu hefði átt að vera. Barry Millington telur að frekar eigi að leita fyrirmyndar í söng kantoranna í bænahúsum gyðinga, og hann tilgreinir ákveðna fyrirmynd í „Nuremberg“-grein sinni.45 Hann telur að með því að hafa nóturnar að hvoru tveggja til samanburðar sé varla unnt að efast um að um skopstælingu sé að ræða. Hér er þá fyrsta erindið í kvöldlokku Beckmessers: Den Tag seh’ ich er schei- nen,- der mir wohl ge fall’n tut; Lúta 3 da fasst mein Herz sich ei nen,- gut en- und fri schen- Muth: da denk’ ich nicht an Ster ben,- lie ber- ab 4 Wer ben- - - - - - - - um jung Mägd de- lein’s- Hand. 7 c ?# U U & ? ?# U U U ?# Œ ‰ œ J œ œ œ J œ œ œ J œ œ œ J œ J œ œ œ J œ œ œ J œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ® œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ j œ œ œ œ œ j œ J œ œ œ J œ œ œ J œ œ œ J œ J œ œ œ J œ œ œ œ œ ‰ œ œ œ J œ J œ œ œ J œ œ œ œ œ œ œ J ‰ œ œ œ J œ J œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ J œ œ œ J œ J œ J œ J œ Og hér er fyrri helmingurinn, svona um það bil, af dæmi Millingtons (seinni helmingurinn skiptir engum sköpum fyrir samanburðinn): Trompet Kantor Strengir Kantor Strengir Kantor 8 Strengir Kantor Strengir 14 c & U ∑ 3 u U 3 3 3 3 3 & µ u U Ÿ ~~~~~~~~~ u & ∑ u ∑ u b b n b b U ∑ œ ˙ Ó œb œ œ œ ™ Œ œ j ˙ ‰ œ J ˙ œb œ œ œ ™ Ó œ J ˙ Œ ‰ ∑ œ j ˙ œb œ œ Ó œ œ œb ™ Œ œ j ˙ ‰ œ J œ œb J œ œ œ œ œ œ J œb ™ œ J œ œ œ œ œ ™ œ J Ó  œb j œ œ œb œ œ œ œ œ œb ˙ Œ œ œb œ œ œ œ œ œ œ œ œn œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ™ œb œ ˙ œ œ œ œ Œ œ œb œ œ œ œ œb œ œ œ œ œ œ œ œ œ œb œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙ ˙ œ œ ˙ œ œ œ œb ˙ ˙ ˙ œb ˙ ˙ n œ œ ˙ ˙ n
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.