Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 15

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 15
13 A. Farsóttir. Töflur II, III og IV, 1—25. 1. Kverkabólga (angina tonsillaris). Töflur II, III og IV, 1. Sjúklingafiöldi 1925—1934: 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 Sjúkl......... 1928 2119 1640 2456 5249 5415 5151 4330 3909 4090 Hagaði sér mjög venjulega. Slær saman við skarlatssótt, þar sem hún gengur, og greinist þá illa frá. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Gerði litilsháttar vart við sig allt árið, en mjög væg. Borgarfi. Gekk í desembermánuði, og gróf í mörgum. Borgarnes. Gekk hér yfir í sumar og varð allþung á sumum. Þingeyrar. Um sérstakan faraldur var eigi að ræða, og veikin með vægara móti. Ögnr. Miklu fleiri fengu veikina en skráðir eru. Sjúkliugarnir fengu allir háan hita og lágu ca. 6 daga. Engir fylgikvillar. Hesteyrar. Mjög fá og væg tilfelli. Hólmavikur. Væg og fylgikvillalaus. Sauðárkróks. Gerði vart við sig allt árið, en mest fyrri part þess. Hofsós. Stungið sér niður öðru hvoru allt árið. Svarfdæla. Langtíðust 3 fyrstu mánuði ársins. Norðfi. 2 síðustu mánuði ársins var hér hálsbólga nokkuð útbreidd. Síðu. Enginn faraldur. Grímsnes. Mest kvað að hálsbólgu í Laugarvatnsskóla í fj'lgd með skarlatssóttinni. Var oft ómögulegt að ákveða, hvað var skarlats- sótt og hvað hálsbólga. Öll tilfellin voru létt. Keflavíkur. Kom fyrir alla mánuði ársins, og má vera, að sumt hafi verið skarlatssótt. 2. Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus). Töflur II, III os IV, 2. S júklingafiöldi 1925—1934: 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 Sjúkl......... 4921 4799 5274 6342 6720 10255 8549 9568 9112 9716 Dánir ........ 3 9 3 3 5 5 2 1 3 Kvefár í meðallagi, miðað við hin síðari ár, og í engu frábreytt þvi, er tíðkast. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Hefir að vanda stungið sér niður allt árið, en faraldur var að henni í apríl og maí. Lagðist yfirleitt ekki mjög þungt á menn, þó fengu nokkrir lungnabólgu upp úr henni, einkum börn, enda var sóttin tíðust á börnum frá 1—10 ára. Borgarfi. Faraldur í janúar og aftur í april. Lagðist þungt á börn, °g fengu tiltölulega mörg þeirra kveflungnabólgu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.