Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 16

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 16
14 Borgarnes. Kveföldurnar hafa verið rueð frekar vægara móti. Reykhóla. Nokkur kveflasleiki vormánuðina. Þingeyrar. Sérstakra faraldra að haust- og vorlag'i gætti óvanalega lítið. Mest ber á kvefi meðal sjómanna, er þeir byrja sjósókn eftir áramót. Ögur. Miklu fleiri fengu veikina en skráðir eru. Bar mest á henni í apríl og maí. Hesteyrar. Fá, og engin alvarleg', tilfelli. Hólmavíkur. Gekk fyrri part sumars. Tók allmarga, einkum börn, en var fremur væg'. Miðff. Mest í ársbyrjun, framan af sumri og' svo síðustu mánuði ársins. Svarfdæla. Faraldur í janúar—marz. Svipaði að mörgu leyti til inflúenzu, en fór hægar yfir. Langþyngst lagðist hún á börn og ung- linga og þar næst á roskið fólk. Akureyrar. Alla mánuði ársins bar á kvefsóttum, en þó, hvað út- breiðslu snerti, með minna móti eftir því sem venja er til. Ég segi kvefsóttum vegna þess, að það er sjaldan, að þær hagi sér eins þessar síaðvífandi landfarsóttir af kvefi. Einkum var sú kvefsóttin, sem gekk í janúarmánuði, einkennilega næmari og snöggari í aðförum. Hún stóð næst því að líkjast inflúenzu, en var þó ekki kölluð svo af lækn- um. Annars varð þetta ár aldrei vart við reglulega inflúenzu. Höfðahverfis. Gekk í janúar og' febrúar, en frekar væg. Reykdæla. Töluvert um kvefsótt, einkum upp úr áramótum. Var inflúenzukennd á ýmsum, hár hiti, höfuðverkur og' beinverkir, en bronchitis áberandi hjá flestum. Ein kona fékk lungnabólgu upp úr kvefinu með septisk útbrot og dó. Öxarfj. Ég held, að ég muni ekki eftir öðru eins kvefári. Frá því í janúar og þangað til seint í oklóber var alltaf faraldur af kvefi, og í desember fluttist enn að kvef. Byrjaði það með hinum mikla far- aldri, er getið er og lýst í skýrslu fyrra árs, og líklega hefði verið réttara að kalla inflúenzu, sem og' væntanlega sumir læknar gera. Pest þessi gekk yfir héraðið í jan. og febr. með miklu forsi, og' sluppu fá heimili. Lýsti ég henni í skýrslu fyrra árs, er þá var ógerð, og vísa til þess, því að nú er hún meir í fyrnsku fallin. Hún virtist þegar ganga aftur í vægari mynd, og var kvefsamt vorið og' sumarið. Stundum illvígt kvef á heimilum með háum hita. Einkum almennt í ágúst—október. Vopnafj. Skýrslur seg'ja lítið um slíkan faraldur, sem kvefið okkar er, því að fæstir sjúklinganna leita læknis. Kvefið gengur haust og' vor og alla tíma, og eru menn því svo vanir, að enginn man eftir þvi> nema eitthvað meira komi til. Þistilfj. í júní kvefpest, sérstaklega í börnum, og hélzt fram í júli- Seyðisfj. í nóvember og desember greinilegur faraldur, og tók sóttin aðallega börn og unglinga. Aðaleinkenni voru catarrhalia með 30—40 hiti í tvo eða þrjá daga, talsvert algengur fylgikvilli var otit. media ac. Gat hér eins hafa verið um inflúenzu að ræða, þó að ekki væn það gefið upp.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.